Fleiri fréttir

Ágæt rjúpnaveiði fyrstu helgina

Fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu er liðin og þær fréttir sem berast af veiðislóð eru nokkuð misjafnar eftir landshlutum.

Ytri Rangá yfir 4.000 laxa

Þá er allri laxveiði lokið og lokatölur úr ánum komnar inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga sem heldur utan um vikuveiðina í ánum.

Rjúpnaveiðin byrjar á morgun

Það bíða eflaust margir eftir því að ganga á fjöll um helgina í leit að rjúpu en á morgun föstudag hefst veiðin.

Ágæt gæsaveiði í Melasveit

Þrátt fyrir að það sé langt liðið á októbermánuð eru gæsaskyttur landsins iðnar við að sitja fyrir gæsum í ökrum landsins.

Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag

Rjúpnaveiði hefst föstudaginn 26. október og eins og síðustu ár eru veiðidagar tólf talsins sem dreifist á fjórar helgar.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Veiðimenn fagna alltaf þegar lesefni um stang og skotveiði kemur út enda er vetur framundan og þá er fátt eins gott og að lesa smá um veiði.

Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október

Haustfagnaður SVFR verður haldinn 19.október næstkomandi. Fagnaðurinn fer fram í Lágmúla 4 í Akóges salnum og opnar húsið klukkan 20:00.

Lokatölur að koma úr flestum ánum

Ef snjórinn í Esjunni í morgun og fréttir af snjómokstri á Hellisheiði eru ekki skýr merki um að sumrinu sé lokið ættu fréttir af lokatölum laxveiðiánna kannski að vera það fyrir marga.

Gæsaveiðin gengur vel

Gæsaveiðin hefur nú staðið yfir í rúmar sex vikur og samkvæmt þeim fréttum sem berast frá skyttum landsins er fín veiði.

Bara fluga leyfð í Soginu 2019

Sogið á sér marga unnendur og er eitt af þeim veiðisvæðum sem hafa verið nokkuð á milli tannana á veiðimönnum þetta tímabilið.

Góður lokasprettur í Jöklu

Jökla fór óvenjusnemma í yfirfall sem gerði veiðina í Jöklu sjálfri ómögulega en veiðin í hliðaránum var engu að síður ágæt á veiðitímanum.

Stærsti laxinn úr Víðidalsá í sumar

Á þessum síðustu dögum laxveiðitímabilsins koma oft stórir laxar á land og oftar en ekki eru það hængarnir sem veiðimenn eru að kljást við.

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum

Nú loka laxveiðiárnar hver af annari og þær lokatölur sem voru birtar í gær gefa til kynna að ágætt veiðisumar sé að verða um garð gengið.

Vænir birtingar að sýna sig í Varmá

Laxveiðin fer að líða undir lok þetta árið í náttúrulegu ánum en það er spennandi tími framundan fyrir þá sem hyggja á sjóbirtingsveiði.

Haustveiði í Haukadalsá

Það getur verið afskaplega gaman að veiða á haustinn en þá eru oft stóru hængarnir grimmir á flugur veiðimanna.

25 punda stórlax af Nessvæðinu

Nessvæðið á sína blómlegu stórlaxadaga í september og þrátt fyrir að heildarveiðin hafi verið heldur róleg er það ekki magnið sem dregur veiðimenn á svæðið.

Fín veiði í Affallinu

Affallið hefur verið mjög gott í sumar en áin er oft einna best þegar líður á tímabilið.

107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá

Laxá í Aðaldal gefur á hverju ári ansi marga stóra laxa og líklega er ekkert veiðisvæði á landinu sem á jafn marga laxa yfir 100 sm eins og Nessvæðið.

102 sm hængur úr Vatnsdalsá

Nú er haustið að detta inn og ákveðinn ró að færast yfir laxveiðina en það skyldi þó engin halda að það sé ekki gaman að vera á bakkanum þessa dagana.

Lifnar yfir Ásgarði í Soginu

Það hafa ekki borist margar fréttir af Soginu í sumar þrátt fyrir að þangað sé alltaf nokkur straumur veiðimanna.

Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað

Það styttist í að fyrstu árnar í laxveiðinni loki en þó að laxveiðin sé að róast eru góðar fréttir af sjóbirting fyrir austann.

Sjá næstu 50 fréttir