Fleiri fréttir

Góður lokasprettur í Jöklu

Jökla fór óvenjusnemma í yfirfall sem gerði veiðina í Jöklu sjálfri ómögulega en veiðin í hliðaránum var engu að síður ágæt á veiðitímanum.

Stærsti laxinn úr Víðidalsá í sumar

Á þessum síðustu dögum laxveiðitímabilsins koma oft stórir laxar á land og oftar en ekki eru það hængarnir sem veiðimenn eru að kljást við.

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum

Nú loka laxveiðiárnar hver af annari og þær lokatölur sem voru birtar í gær gefa til kynna að ágætt veiðisumar sé að verða um garð gengið.

Vænir birtingar að sýna sig í Varmá

Laxveiðin fer að líða undir lok þetta árið í náttúrulegu ánum en það er spennandi tími framundan fyrir þá sem hyggja á sjóbirtingsveiði.

Haustveiði í Haukadalsá

Það getur verið afskaplega gaman að veiða á haustinn en þá eru oft stóru hængarnir grimmir á flugur veiðimanna.

25 punda stórlax af Nessvæðinu

Nessvæðið á sína blómlegu stórlaxadaga í september og þrátt fyrir að heildarveiðin hafi verið heldur róleg er það ekki magnið sem dregur veiðimenn á svæðið.

Fín veiði í Affallinu

Affallið hefur verið mjög gott í sumar en áin er oft einna best þegar líður á tímabilið.

107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá

Laxá í Aðaldal gefur á hverju ári ansi marga stóra laxa og líklega er ekkert veiðisvæði á landinu sem á jafn marga laxa yfir 100 sm eins og Nessvæðið.

102 sm hængur úr Vatnsdalsá

Nú er haustið að detta inn og ákveðinn ró að færast yfir laxveiðina en það skyldi þó engin halda að það sé ekki gaman að vera á bakkanum þessa dagana.

Lifnar yfir Ásgarði í Soginu

Það hafa ekki borist margar fréttir af Soginu í sumar þrátt fyrir að þangað sé alltaf nokkur straumur veiðimanna.

Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað

Það styttist í að fyrstu árnar í laxveiðinni loki en þó að laxveiðin sé að róast eru góðar fréttir af sjóbirting fyrir austann.

Treg taka en nóg af laxi

Það er óhætt að segja að það hafi verið mikil ró yfir aflabrögðum í laxveiðiánum í Borgarfirði en takan hefur verið með allra rólegasta móti.

Veiði lokið í Veiðivötnum

Veiðitímabilinu er formlega lokið í Veiðivötnum og veiðin á þessu ári er nokkurn veginn á pari miðað við árið í fyrra.

11 kílóa urriði úr Þingvallavatni

Þingvallavatn hefur verið að gefa mjög góða bleikjuveiði í sumar en þó svo það sé að líða að lokum veiðitímans í vatninu er langt frá því að vera lítil veiðivon.

Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa

Nýjar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga sýna að það hefur hægst á veiðinni um allt land nema þá í Eystri Rangá en þar er allt ennþá á fullu flugi.

Eldvatnsbotnar að detta inn

Sjóbirtingurinn er mættur í Eldvatnsbotnana, en það er lítið og skemmtilegt tveggja stanga sjóbirtingsvæði í Skaftafellssýslu þar sem oft er von á góðri veiði.

Gæsaveiðin fer vel af stað

Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og af fyrstu fregnum að dæma gengur skyttum landsins vel á þessum fyrsta degi.

Af dyntóttum bleikjum í Hraunsfirði

Sjóbleikjuveiðin hefur verið góð á flestum svæðum sem við höfum verið að fá fregnir frá en eitt af þeim mest sóttu er Hraunsfjörður.

Tími sjóbirtingsins að renna upp

Laxveiðitímabilið er komið á seinni hlutann og framundan er tímabil sem oft er spennandi því hausthængarnir fara að hreyfa sig en svo er líka besti tíminn fyrir sjóbirtinginn framundan.

54 laxa holl í Affallinu

Heimtur á laxi í Affallið hafa verið með eindæmum góðar og veiðin þar síðustu daga hefur verið einstaklega góð.

Laugardalsá til SVFR

Veiðifélag Laugardalsár í Ísafjarðardjúpi og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa samið um leigu á Laugardalsá í fjögur ár, frá og með næsta sumri.

Gæsaveiðin hefst 20. ágúst

Gæsaveiði nýtur mikilla vinsælda á landinu og fer mikill fjöldi veiðimanna á veiðar á hverju ári til að veiða bæði grágæs og heiðagæs.

Vikuveiði upp á 635 laxa

Eystri Rangá er á flugi þetta sumarið eftir rólegt sumar í fyrra en tölurnar sem við erum að sjá úr vikuveiðinni eru ævintýralegar.

Makrílinn mættur við bryggjur landsins

Veiði þarf ekki bara að snúast um lax eða silung og bryggjur landsins hafa í gegnum tíðina verið fín uppvaxtarstöð fyrir framtíðar veiðimenn.

Tvær laxveiðiár komnar yfir 2.000 laxa

Landssamband Veiðifélaga uppfærði listann yfir aflatölur laxveiðiánna í gærkvöldi og þar sést að sumar árnar eru að eiga mjög gott sumar.

Stórbleikja úr Eyjafjarðará

Veiðin í Eyjafjarðará er að komast vel í gang enda er þetta tíminn þegar stærstu sjóbleikjugöngurnar eru að mæta í árnar.

Sjá næstu 50 fréttir