Fleiri fréttir

17 laxar úr Grímsá við opnun

Árnar opna nú hver af annari og það er áhugavert að sjá að á flestum stöðum fer veiðin ágætlega af stað.

Elliðaárnar opna í fyrramálið

Opnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. Júní og opnar áin eins og venja er klukkan 07:00 af Reykvíkingi ársins.

Góð opnun Laxár í Kjós

Veiðar hófust í Laxá í Kjós á föstudaginn og þar sem og annars staðar var heldur kalt við ána en veiðin var engu að síður góð.

Veiðitölur vikunnar komnar

Nú eru árnar að opna hver af annari og þá fer að verða gaman að uppfæra vikulegar veiðitölur en þær fyrstu eru komnar í hús.

Árleg vorhreinsun Elliðaánna á morgun.

Árleg hreinsun Elliðaánna verður þriðjudaginn 12. júní nk. og veitir Elliðaárnefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur þessu verkefni forystu eins og undanfarna áratugi.

Laxinn mættur í Borgarárnar

Þrjár vinsælar og gjöfular laxveiðiár renna í borgarlandi Reykjavíkur og þrátt fyrir að þær opni ekki alveg strax er lax mættur í þær allar.

Hamrar við Hvítá í sölu hjá Fishpartners

Hvítá í Árnessýslu er ekki í huga margra veiðimanna laxveiðiá en um hana fer engu að síður töluvert af laxi á leið sinni í árnar í uppsveitum Árnessýslu.

Lax eða sjóbirtingur?

Veiðimenn geta stundum verið ósammála um ótrúlegustu hluti er tengjast veiði en eitt mál getur þó verið torveldara að leysa en hin.

15 laxar á fyrsta degi í Norðurá

Norðurá opnaði í gær og það er alveg óhætt að segja að það hafi verið mikil spenna eins og alltaf í fyrstu köstunum.

6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn fellur oft í skuggan af veiðifréttum úr Þingvallavatni þrátt fyrir að veiðin í vatninu sé mjög fín.

Sjá næstu 50 fréttir