Fleiri fréttir

Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld

Nú er vatnaveiðin hafin um allt land og rétt tæpur mánuður í að laxveiðiárnar opni hver af annari svo það er fínn tími núna fyrir veiðimenn að hittast og fagna sumarkomu.

Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði

Hraunsfjörður er eitt af þessum veiðisvæðum sem margir bíða jafnan eftir að fari í gang á vorin og það er ein sérstaklega góð ástæða fyrir því.

Frábær veiði á Kárastöðum

Urriðinn virðist vera að taka grimmt þessa dagana enda berast okkur svo til daglega góðar fréttir af urriðaslóðum.

Minnivallalækur tekur við sér

Það þekkja það flestir sem hafa einhvern tímann rennt í Minnivallalæk að það liggja í honum ansi vænir fiskar sem getur verið áskorun að setja í.

Þar sem borgarbörnin fá mariulaxana

Elliðaárnar hafa á hverju ári gefið mikinn fjölda maríulaxa og er það kannski af því að þangað sækja fjölskyldur með börnin til að freista þess að ná í maríulax.

55 fiskar á land á einum degi

Urriðaveiðin í Þingvallavatni er farin í gang og það er óhætt að segja að hún fari afskaplega vel af stað.

Vötnin að opna eitt af öðru

Nú styttist í að vatnaveiðin fari í fullann gang og styttist í að vötnin fari að opna eitt af öðru en sum eru þó þegar opin fyrir veiðimönnum.

Kynning á Laxárdalnum hjá SVFR

Urriðasvæðið kennt við Laxárdal í Laxá í Mývatnssveit er eitt af skemmtilegri veiðisvæðum landins hvað urriða varðar en er jafn krefjandi og það er skemmtilegt.

Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi

Fréttir berast nú af laxveiði bæði í Skotlandi og á Írlandi og samkvæmt fyrstu tölum gæum við átt vin á góðu í íslensku ánum í sumar.

540 fiskar á land á sjö dögum

Sjóbirtingsveiðin á austurlandi hefur verið með afbrigðum góð og eru veiðitölurnar eftir fyrstu vikuna ótrúlega góðar.

45 fiskar á land við opnun Varmár

Ein af þeim ám sem er mikið stunduð á vorin er Varmá sem rennur í gegnum Hveragerði en þessi á getur oft verið ansi gjöful.

Góð byrjun á sjóbirtingsveiðinni

Veiðitímablið hófst 1.apríl og að venju er mesti hamagangurinn í sjóbirtingsveiðinni og samkvæmt fyrstu fréttum fer veiðin vel af stað.

Sjá næstu 50 fréttir