Fleiri fréttir

45 fiskar á land við opnun Varmár

Ein af þeim ám sem er mikið stunduð á vorin er Varmá sem rennur í gegnum Hveragerði en þessi á getur oft verið ansi gjöful.

Góð byrjun á sjóbirtingsveiðinni

Veiðitímablið hófst 1.apríl og að venju er mesti hamagangurinn í sjóbirtingsveiðinni og samkvæmt fyrstu fréttum fer veiðin vel af stað.

Barking Heads veiðihundaprófið var haldið um helgina

Um helgina hélt Deild Enskra Seta á Íslandi Barking Heads prófið en þáttakendur voru svo lánsamir að fá norskann dómara til landsins til að dæma prófið. Arnfinn Holm er búinn að vera í fuglahundasportinu í 38 ár og vera dómari síðan 2007.

Mikið að sjá fyrir veiðimenn á Fluguveiðisýningunni í gær.

Fjölmenni var á Íslensku fluguveiðisýningunni sem fram fór í gær, miðvikudag, í Háskólabíó. Dagskráin var fjölbreytt og má þar nefna að Klaus Frimor kynnti veiðar á steelhead, fluguhnýtarar, þar á meðal Skúli Kristins og Engilbert Jensen, sýndu listir sínar og veiðibúðir og veiðileyfasalar kynntu vörur sínar.

Pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis

Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin þann 21. mars í anddyri Háskólabíós og þar verða allir helstu aðilar í sölu veiðileyfa og þjónustu til veiðimanna að kynna þar sem þeir eru að bjóða uppá fyrir sumarið sem allir veiðimenn bíða spenntir eftir.

Hítará fer í útboð

Hítará er ein af vinsælustu veiðiám landsins og hefur verið innan SVFR um árabil en nýlega var auglýsing birt þess efnis að hún sé að fara í útboð.

Hrútafjarðará löngu uppseld

Margar af laxveiðiánum eru langt komnar með að vera fullbókaðar fyrir sumarið og nokkrar þegar eða fyrir löngu uppseldar.

Iron Fly hnýtingarkeppni

Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur.

Sjá næstu 50 fréttir