Fleiri fréttir

Rjúpnaveiðin gengur vel um allt land

Það var fjölmennt á fjöllum um allt land um helgina þegar rjúpnaveiðar hófust og heilt yfir eru veiðimenn ánægðir með þessa fyrstu helgi.

Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu

Fyrsti veiðidagur þar sem heimilt er að ganga til rjúpna er á morgun og það verður að segjast eins og er að ekki spáir vel í veðri svona á fyrsta degi.

Ástandið í Soginu mjög alvarlegt

Sogið hefur lengi verið eitt vinsælasta veiðisvæði félagsmanna SVFR sem er og hefur verið leigutakinn af Soginu í áratugi.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Veiðimenn eru sem kunnugt óðir í lesefni um stangveiði og það er þess vegna alltaf gaman þegar nýtt eintak af veiðiblaði kemur inn um lúguna.

Maðkurinn aftur leyfður í Leirvogsá

Á liðnu tímabili var gerð sú breyting á veiðireglum í Leirvogsá að eingöngu fluga var leyfð sem agn en það verða breytingar á þessum reglum fyrir næsta veiðisumar.

Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar

Konum er sífellt að fjölga í stang- og skotveiði og fyrirtækið Iceland Outfitters skipuleggur til að mynda ferðir þar sem konur leggja land undir fót með byssur sér við öxl og halda til veiða.

Lokatölur úr Laxá í Mývatnssveit

Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt vinsælasta urriðasvæði á landsinu og margir eru þeirrar skoðunar að þetta sé eitt besta urriðaveiðisvæði í heimi.

107 sm lax á land á Jöklusvæðinu

Jökla er komin á yfirfall fyrir nokkru en samkvæmt fréttum frá leigutakanum Strengjum er ennþá veitt í hliðaránum á svæðinu.

Líkleg fjölgun innlendra veiðimanna

Nú þegar þessu veiðisumri er að ljúka eru margir veiðimenn þegar farnir að setja sig í stellingar fyrir næsta veiðisumar að vetri liðnum.

111 sm hrygna veiddist í Víðidalsá

Við höfum sagt frá stórum hausthængum síðustu daga og það hafa verið laxar yfir 100 sm en vi ðáttum aldrei von á hrygnu sem færi vel yfir það.

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum

Laxveiðiárnar loka nú hver af annari og lokatölur eru að berast úr þeim jafnóðum og við fyrstu sýn er þetta gott sumar í flestum ánum á vesturlandi.

110 sm lax úr Vatnsdalsá

Stóru hængarnir eru greinilega komnir á stjá miðað við þær fréttir sem við erum að fá úr þeim ám sem frægar eru fyrir stórlaxa.

111 sm hængur úr Laxá í gær

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal hefur gefið töluvert af 100 sm löxum í sumar og tíminn þessa dagana er einmitt talinn sá besti fyrir stóru hængana.

314 laxar komnir úr Stóru Laxá

Stóra Laxá byrjaði sumarið afskaplega vel og veiðitölur sem sáust fyrstu dagana gáfu góð fyrirheit fyrir það sem stefndi í gott sumar.

Tíu laxveiðiár komnar yfir 1000 laxa

Núna á síðustu metrunum af laxveiðitímabilinu eru tíu ár komnar yfir 1000 laxa og alla vega tvær sem eru á þröskuldinum við markið.

Gott skot í Straumfjarðará

Straumfjarðará hefur verið frekar róleg framan af sumri en þar er helst um að kenna vatnsleysi sem hrjáði ánna í nokkrar vikur.

Lifnar yfir Mýrarkvísl

Mýrarkvísl er ein af þessum ám sem getur tekið vel við sér þegar hausta tekur en í henni geta legið laxar sem ná yfirstærð eins og í öðrum norðlenskum ám.

Lifnar yfir Mýrarkvísl

Mýrarkvísl er ein af þessum ám sem getur tekið vel við sér þegar hausta tekur en í henni geta legið laxar sem ná yfirstærð eins og í öðrum norðlenskum ám.

200 laxar komnir úr Staðarhólsá

Staðarhólsá og Hvolsá hafa lengst af verið þekktar sem skemmtilegar sjóbleikjuár með laxavon en í sumar hefur verið afar góð laxveiði í ánum.

164 laxar á einni vakt í Ytri Rangá

Ytri Rangá er enn sem komið er aflahæsta laxveiðiá landsins og það er nokkuð víst að hún heldur því sæti á þessu tímabili.

108 sm hængur úr Hnausastreng

Tími hausthængana er runnin upp og við erum að fá fregnir reglulega af stærðar hængum sem eru að stökkva á flugur veiðimanna.

Sjá næstu 50 fréttir