Fleiri fréttir

Haustbragur á veiðitölum vikunnar

Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr vikuveiðinni í laxveiðiánum á miðvikudagskvöldið og árnar eru að eiga misgóða viku.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur í gærkvöldi sem sýna að þrátt fyrir að seinni hluti laxveiðitímabilsins sé háflnaður en ennþá líf í kolunum.

Þrír dagar í gæsaveiðina

Einhverjir veiðimenn hafa líklega lagt veiðistöngunum nú þegar og farið að gera byssurnar klárar.

Lausir dagar í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur verið afskaplega góð í ágúst og það stefnir í að hundrað laxa dagarnir verði nokkuð margir í þessum mánuði.

Frábær veiði í Ytri Rangá

Veiðin síðustu daga í Ytri Rangá hefur verið í einu orði sagt frábær og hver dagur er að skila um og yfir 100 löxum á land.

40-60 laxar á dag í Miðfjarðará

Veiðin í Miðfjarðará stendur upp úr veiðitölum á Norðurlandi en veiðin í þessum landshluta hefur verið æði misjöfn en nokkrar ár standa þó upp úr.

Fínasta veiði í Apavatni

Apavatn hefur ekki oft verið nefnt á nafn sem vinsælt veiðivatn sem er eiginlega hálf skrítið því vatnið getur verið mjög gjöfult.

Hnúðlaxar eru að veiðast víða á landinu

Það hefur verið frekar sjaldgæft að fá hnúðlax í ám á Íslandi þó svo að það gerist á hverju ári en hingað til hefur þetta verið einn og einn fiskur.

594 laxar veiddir á einni viku

Vikuveiðin í laxveiðiánum síðustu daga er ágæt þegar á heildina er litið en það er ljóst að sumarið verður ansi misjafnt eftir landshlutum.

Sjö laxveiðiár komnar yfir 1000 laxa

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar í gær eins og venjulega á miðvikudögum en þar má sjá stöðuna milli vikna í helstu ám landsins.

Þar sem 50 punda laxar rífa í flugurnar

Nokkur fjöldi Íslendinga hefur farið til veiðar til Rússlands og flestir í þeim tilgangi að gera tilraun til að setja í stærstu laxa Norður Atlantshafsins.

109 sm stórlax úr Hofsá

Draumur hvers veiðimanns hlýtur að vera að setja í og landa alvöru stórlaxi en það ná ekki allir að fá þennan draum fylltan á sínum veiðiferli.

Hnúðlaxar veiðast í Soginu

Hnúðlaxar hafa verið að veiðast í Soginu upp á síðkastið og það hafa sést fleiri í ánni en veiðimenn hafa af þessu nokkrar áhyggjur.

Ennþá góð bleikjuveiði á Þingvöllum

Einhverjir veiðimenn höfðu orð á því í byrjun júní að það væri áhyggjuefni hvað lítið af bleikju væri að veiðast en það er óhætt að segja að áhyggjur af minni bleikju í vatninu virðast ekki eiga við rök að styðjast.

85 sm urriði á land í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera afskaplega góð síðustu daga og það hafa verið að koma um 100 laxar á land á hverjum degi.

Eystri Rangá loksins að detta inn

Eystri Rangá er loksins að detta inn samkvæmt heimildum okkar við bakkann en laxinn er ekkert óvenjulega seint á ferðinni í þessa skemmtilegu á.

Sjá næstu 50 fréttir