Fleiri fréttir

Þar sem 50 punda laxar rífa í flugurnar

Nokkur fjöldi Íslendinga hefur farið til veiðar til Rússlands og flestir í þeim tilgangi að gera tilraun til að setja í stærstu laxa Norður Atlantshafsins.

109 sm stórlax úr Hofsá

Draumur hvers veiðimanns hlýtur að vera að setja í og landa alvöru stórlaxi en það ná ekki allir að fá þennan draum fylltan á sínum veiðiferli.

Hnúðlaxar veiðast í Soginu

Hnúðlaxar hafa verið að veiðast í Soginu upp á síðkastið og það hafa sést fleiri í ánni en veiðimenn hafa af þessu nokkrar áhyggjur.

Ennþá góð bleikjuveiði á Þingvöllum

Einhverjir veiðimenn höfðu orð á því í byrjun júní að það væri áhyggjuefni hvað lítið af bleikju væri að veiðast en það er óhætt að segja að áhyggjur af minni bleikju í vatninu virðast ekki eiga við rök að styðjast.

85 sm urriði á land í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera afskaplega góð síðustu daga og það hafa verið að koma um 100 laxar á land á hverjum degi.

Eystri Rangá loksins að detta inn

Eystri Rangá er loksins að detta inn samkvæmt heimildum okkar við bakkann en laxinn er ekkert óvenjulega seint á ferðinni í þessa skemmtilegu á.

Veðrið búið að vera veiðimönnum erfitt

Það er ekki hægt að segja að veðrið hafi verið veiðimönnum sérstaklega hliðhollt síðustu daga en hvassviðrið sem hefur geysað síðan á föstudag hefur gert veiðimönnum lífið leitt.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum sýna að tími Rangánna sé að renna í hlað og það má reikna með að framhaldið næstu dagana þar verði á sama veg.

41 lax á land í Eystri Rangá í dag

Eystri Rangá líkt og systuráin Ytri Rangá var afskaplega róleg frá opnun en það er samkvæmt öllum fréttum sem okkur berast að lifna vel yfir veiðinni.

Nóg af laxi en vantar bara vatn

Sólarglaðir Íslendingar fagna þessum sólríku dögum sem nú leika við landann en það er annar hópur manna sem kýs frekar góða rigningu.

Reyna að húkka laxa í Elliðavatni

Elliðaárlaxinn lætar í einhverjum mæli alveg upp í Elliðavatn og þaðan í árnar sem í það renna enda er mikil hrygning í þeim.

Risaurriði úr Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn er gott veiðivatn en í því má finna mikið af bleikju og inn á milli ansi fallega urriða sem oft ná þokkalegri stærð.

Aflahæstu árnar flestar yfir veiðinni í fyrra

Nýjar vikutölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gærkvöldi og á þeim má sjá að heilt yfir gengur veiðin víða ágætlega og er yfir veiðitölum sama dags í fyrra.

Meira farið að bera á bleikju í Soginu

Sogið var lengi vel þekkt sem bleikjuá með góðri laxavon en síðustu ár hafa veiðimenn talað um að svo virtist sem bleikjan í ánni væri á undanhaldi.

Sumarblað Veiðimannsins er komið út

Sumarblað Veiðimannsins er komið út og hefur aldrei verið stærra. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda en framundan eru spennandi tímar í stangveiðinni þegar íslenska sumarið skartar sínu fegursta og margir eiga stefnumót við sína uppáhalds veiðistaði.

109 sm lax sá stærsti í sumar

Veiðisvæðið sem er kennt við Nes í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem gefur flesta laxa á hverju sumri yfir 100 sm og það er lítil breyting þar á í sumar.

99 laxar á einum degi í Miðfjarðará

Veiðin í Miðfjarðará fór vel af stað í sumar en það sem flestir hafa verið að bíða eftir er augnablikið þegar veiðin tekur þetta ævintýralega stökk sem virðist gerast á hverju ári.

Laxinn er mættur í Hraunsfjörðinn

Hraunsfjörður hefur verið vel sóttur í sumar og það eru margir veiðimenn sem hafa verið að gera fína veiði þar á sjóbleikju.

Lygileg veiðisaga úr Langá

Veiðisögur geta oft verið ansi hraustlega skreyttar af sögumanni og það er þess vegna oft sagt í flymtingum að lax sem sleppur stækkar um helming frá bakka að veiðihúsi.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Það styttist í að laxveiðitímabilið verði hálfnað í þeim ám sem opnuðu fyrstar og við fyrstu sýn sýnist þetta sumar verða um meðallag.

Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska

Það hefur verið að veiðast ágætlega í Veiðivötnum síðustu daga og samkvæmt veiðibókum eru komnir 9712 fiskar á land sem nálgast það að vera helmingurinn af veiðinni í fyrra.

Langá að detta í 500 laxa

Veiðin í Langá á Mýrum er búin að vera góð frá opnun og síðustu tvo holl sem voru þar við veiðar gerðu það gott enda nóg af laxi í ánni.

Vantar um 1000 laxa miðað við sama tíma í fyrra

Eystri Rangá hefur í mörg ár verið ein af gjöfulustu laxveiðiám landsins og þess er skemmst að minnast þegar júníveiðin í klakveiðinni skilaði met fjölda laxa í klakkisturnar.

30 punda lax á land í Laxá

Svæðið sem er kennt við Nes í Laxá er líklega eitt best þekkta stórlaxasvæði landsins og á hverju sumri koma á land laxar sem eru um og yfir 100 sm.

104 sm stórlax á land í Stóru Laxá

Stóra Laxá í Hreppum átti glæsilega opnun eins og við höfum greint frá en að því viðbættu var stærsti laxinn semn hefur veiðst í sumar vieddur í henni í fyrradag.

87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér

Eins og veiðimenn þekkja vel geta komið upp ýmsar aðstæður þegar verið að þreyta lax þar sem laxinn getur tekið upp á ýmsu til að reyna losa sig við krókinn.

Metopnun í Hölkná

Það hafa verið margar góðar opnanir á laxveiðiám á þessu tímabili en nú eru síðustu árnar að opna og sem fyrr lofar byrjunin góðu.

Fín veiði í Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn kemur inn á svipuðum tíma og Þingvallavatn en er af einhverjum sökum mun minna stundað.

Sjá næstu 50 fréttir