Fleiri fréttir

30 punda lax á land í Laxá

Svæðið sem er kennt við Nes í Laxá er líklega eitt best þekkta stórlaxasvæði landsins og á hverju sumri koma á land laxar sem eru um og yfir 100 sm.

104 sm stórlax á land í Stóru Laxá

Stóra Laxá í Hreppum átti glæsilega opnun eins og við höfum greint frá en að því viðbættu var stærsti laxinn semn hefur veiðst í sumar vieddur í henni í fyrradag.

87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér

Eins og veiðimenn þekkja vel geta komið upp ýmsar aðstæður þegar verið að þreyta lax þar sem laxinn getur tekið upp á ýmsu til að reyna losa sig við krókinn.

Metopnun í Hölkná

Það hafa verið margar góðar opnanir á laxveiðiám á þessu tímabili en nú eru síðustu árnar að opna og sem fyrr lofar byrjunin góðu.

Fín veiði í Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn kemur inn á svipuðum tíma og Þingvallavatn en er af einhverjum sökum mun minna stundað.

42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4

Stóra Laxá á ótrúlega dyggan aðdáendahóp sem heldur mikla tryggð við þessa fallegu á enda er það ekkert skrítið þegar veiði og fagurt umhverfi fer saman.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Það er alltaf spennandi að fylgjast með vikutölum úr laxveiðinni og þá kannski sérstaklega þegar það er verið að fylgjast með ám þar sem næst á að heimsækja.

Mikið af laxi að ganga í Langá

Opnunin í Langá á Mýrum gekk afskaplega vel og það verður ekki annað sagt en að næstu dagar á eftir hafi verið líflegir.

"Eðlileg" byrjun í Ytri Rangá

Ytri Rangá byrjaði með látum í fyrra og það var þess vegna mjög spennandi að sjá hvernig hún færi af stað á þessu ári.

27 laxar á fyrstu vakt í Grímsá

Þeim fjölgar bara fréttunum af góðum opnunum í laxveiðiánum og ljóst að margar árnar eru að eiga sína bestu byrjun frá upphafi.

Fín fyrsta vakt í Víðidalsá

Nú opnar hver laxveiðiáin á fætur annari og það styttist í að laxveiðin verði komin í fullan gír fljótlega eftir mánaðarmótin.

Ennþá hörkuveiði á ION svæðinu á Þingvöllum

Urriðaveiðin Í Þingvallavatni er stunduð mest frá vori og inní júní en það skýrist að mestu að því að fiskurinn fer á fáa staði og virðist liggja þar mestan part tímabilsins þangað til hann gengur upp í árnar sem í vatnið renna til að hrygna.

Laxá í Kjós fer vel af stað

Það var mikil spenna í kringum opnunina á Laxá í Kjós enda er um mánuður síðan fyrstu laxarnir sáust í henni.

Góð veiði á Skagaheiði

Silungsveiðin er í fullum gangi þessa dagana og frá vel flestum silungssvæðum berast góðar fréttir af aflabrögðum.

Góð byrjun í Haffjarðará

Þær laxveiðiár sem hafa opnað fyrir veiði á vesturlandi hafa farið vel af stað og sú var einnig raunin með Haffjarðará.

Frábær veiði á urriða við Árbót

Veiðisvæðið kennt við Árbót þekkja kannski ekki margir en þetta er engu að síður eitt af skemmtilegri veiðisvæðum á urriða og lax í Aðaldalnum.

145 laxar komnir á land á tólf dögum

Það er ótrúlegt að sjá hvað veiðin er góð á stöng við Urriðafoss en tilraun sem Iceland Outfitters hafa verið að gera í samstarfi við landeigendur lofar aldeilis góðu.

Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní

Veiðivötn er líklega eitt vinsælasta silungsveiðisvæði landsins en þangað mætir mikill fjölda veiðimanna á hverju sumri til að veiða í einhverri fallegustu umgjörð sem nokkurt veiðisvæði getur fengið.

Glimrandi veiði í Þverá og Kjarrá

Það er óhætt að segja að Þverá og Kjarrá hafi opnað með glæsibrag en veiðin úr þeim báðum á hádegi í dag var komin yfir 80 laxa.

Fyrsti laxinn úr Vatnsdalsá af silungasvæðinu

Nú berast fréttir úr þeim ám sem þegar hafa opnað fyrir veiðimönnum og það er óhætt að segja að þetta sumar fer afskaplega vel af stað og lofar mjög góðu um framhaldið.

Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag

Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram á morgun þriðjudag, 13. júní og hefst verkefnið á því að viljugir félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og aðrir velunnarar Elliðaánna mæta í veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00 þennan dag.

Þegar örflugurnar gefa best

Eitt af því sem veiðimenn læra af reynslunni er sú staðreynd að silungur er og verður dyntóttur og það er eins gott að vera fljótur að sætta við það.

Sjá næstu 50 fréttir