Fleiri fréttir

145 laxar komnir á land á tólf dögum

Það er ótrúlegt að sjá hvað veiðin er góð á stöng við Urriðafoss en tilraun sem Iceland Outfitters hafa verið að gera í samstarfi við landeigendur lofar aldeilis góðu.

Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní

Veiðivötn er líklega eitt vinsælasta silungsveiðisvæði landsins en þangað mætir mikill fjölda veiðimanna á hverju sumri til að veiða í einhverri fallegustu umgjörð sem nokkurt veiðisvæði getur fengið.

Glimrandi veiði í Þverá og Kjarrá

Það er óhætt að segja að Þverá og Kjarrá hafi opnað með glæsibrag en veiðin úr þeim báðum á hádegi í dag var komin yfir 80 laxa.

Fyrsti laxinn úr Vatnsdalsá af silungasvæðinu

Nú berast fréttir úr þeim ám sem þegar hafa opnað fyrir veiðimönnum og það er óhætt að segja að þetta sumar fer afskaplega vel af stað og lofar mjög góðu um framhaldið.

Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag

Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram á morgun þriðjudag, 13. júní og hefst verkefnið á því að viljugir félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og aðrir velunnarar Elliðaánna mæta í veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00 þennan dag.

Þegar örflugurnar gefa best

Eitt af því sem veiðimenn læra af reynslunni er sú staðreynd að silungur er og verður dyntóttur og það er eins gott að vera fljótur að sætta við það.

Fyrstu laxarnir mættir í Langá á Mýrum

Langá á Mýrum er yfirleitt talin vera frekar mikil síðsumarsá og veiðimenn ekkert sérstaklega stressaðir þó það sjáist ekki margir laxar í henni fyrr en nær dregur seinni hluta júní.

Laxárdalurinn fer vel af stað þrátt fyrir kulda

SIlungssvæðin í Laxá í Aðaldal eru nokkur en tvö af þeim vinsælustu eru daglega kölluð Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalur en sá seinni er þekktur fyrir væna urriða sem oft er erfitt að ná.

Góð silungsveiði á Jöklusvæðinu

Veiðisvæðið sem er yfirleitt kennt við Jöklu fer yfirleitt að gefa fyrstu laxana sína um byrjun júlí en þangað til er engu að síður fín veiði á svæðinu.

Blanda opnar með 15 löxum fyrsta daginn

Fyrstu fréttir af opnunardeginum í Blöndu lofa sannarlega góðu en dagana og vikuna fyrir opnun sáust laxar bæði í Damminum og á Breiðunni sem gaf til kynna að opnunin gæti orðið góð.

Laxinn er mættur í Elliðaárnar

Veiði hefst í Elliðaánum 20. júní en þrátt fyrir að enn séu tvær vikur í að veiði hefjist eru fyrstu laxarnir þegar mættir í ánna.

Lítið stöðuvatn en fullt af fiski

Það er fátt eins skemmtilegt og að vera við vatn með það eina markmið að allir setji í fisk og helst að það veiðist nóg til að grilla um kvöldið.

Frábær byrjun í Norðurá

Norðurá opnaði með pomp og prakt í fyrradag þegar Gylfi Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu landaði fyrsta laxinum og einum til viðbótar.

Flugan Zelda er ekki lengur leyndarmál

Eins og svo margir veiðimenn þekkja eru sumar flugur veiðnari en aðrar og þegar einhver dettur niður á hönnun sem veiðir vel en vel passað upp á flugunni sé haldið leyndri.

Frábær opnun í Laxá í Mývatnssveit

Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt besta urriðasvæði í heiminum og þeir sem einu sinni veiða þetta skemmtilega svæði mæta þangað á hverju sumri eftir það.

Laxinn er líka kominn í Blöndu

Laxinn er mættur í Blöndu og þetta er staðfest af leiðsögumönnum og forvitnum ferðamönnum sem hafa verið að horfa á Breiðuna.

Laxinn mættur í Norðurá og Þverá

Laxveiðtímabilið 3.júní með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að veiðimenn séu orðnir spenntir enda fréttir af löxum sem eru þegar gengnir í árnar sífellt að fjölga.

Kastað til bata við bakka Langár á Mýrum

Síðustu helgi hittust hressar konur upp við Langá í tengslum við verkefnið "Kastað til bata" og það er óhætt að segja að það hafi verið gaman við bakkana þótt veiðivon væri lítil.

Laxar farnir að sýna sig í ánum

Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimönnum en nú berast fréttir af löxum sem eru þegar gengnir sem gerir lítið annað en að magna upp spennuna.

Bleikjan mætt á Þingvöllum

Það er mikið sótt í urriðaveiði á Þingvöllum en hann er erfið bráð og það þarf oftar en ekki mikla ástundun til ða ná einum slíkum ein bleikjan er oftar en ekki aðeins tökuglaðari og það er þess vegna gleðiefni að fá fréttir af bleikjuveiði í vatninu.

Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni

Það er afskaplega erfið barátta sem stangveiðimenn og aðrir sem vilja vernda Íslensk veiðivötn og ár heyja og virðist oft sem talað sé fyrir daufum eyrum þegar áformum um aukið sjókvíaeldi er mótmælt.

Fín veiði við Ölfusárósa

Það er alltaf nokkuð af veiðimönnum sem fara í Ölfusárósinn á þessum árstíma enda má gera þar fína veiði þegar sjóbirtingurinn kemur inn á flóðinu.

Þegar veðrið breytir öllu í veiði

Það vita það allir veiðimenn að veður hefur gífurlega mikið að segja í veiði og það sem hefur oft úrslitaáhrif á þð hvort fiskur sé í töku eða ekki getur stundum verið bara smá breyting á aðstæðum.

Peter Ross er öflug í sjóbleikjuna

Eitt af vorverkunum er að fara í gegnum fluguboxin og henda flugum sem eru ónýtar og sjá hvað þarf að hnýta fyrir komandi sumar.

Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði

Skagaheiði er án efa eitt skemmtilegasta veiðisvæði á Íslandi enda er hægt að þvælast þar um á milli vatna og á góðum degi má gera feyknagóða veiði.

Skítug lína þýðir stutt köst

Þegar tveir sambærilegir veiðimenn standa hlið við hlið og kasta flugu og annar kastar áberandi betur en hinn getur eitt lítið mál valdið þessum stuttu köstum.

Sjá næstu 50 fréttir