Fleiri fréttir

Vefsalan hjá Lax-Á komin í gang

Það er mikill spenningur meðal veiðimanna þessa dagana enda aðeins sex dagar í að veiðin hefjist og margir eru þegar farnir að bóka sumarið.

Úlfarsá komin til SVFR

Í gær voru undirritaðir samningar um leigu á Úlfarsá / Korpu til Stangaveiðifélags Reykjavíkur eb þá eru báðar Reykjavíkurárnar hjá félaginu.

Aðeins 11 dagar í fyrsta veiðidaginn

Stangveiðitímabilið hefst 1. apríl en þá opna nokkur af vinsælustu sjóbirtingssvæðum landsins en veiði hefst einnig á sama degi í nokkrum vötnum.

Að elda gæs í 8 tíma er góð skemmtun

Nú var andaveiðitímabilinu að ljúka og eflaust eiga margar skytturnar eitthvað af önd og gæs síðan í haust í kistunni og þá er ráð á að nýta þetta frábæra kjöt.

Veiddi barra innan um 4 metra krókódíla

Það eru sífellt fleiri Íslendingar sem nota tækifærið þegar þeir ferðast að prófa að veiða nýja fiska og það getur oft verið mikið ævintýri.

Minni áhyggjur af vatnsleysi í ánum

Vatnsleysi í laxveiði er eitt það erfiðasta sem veiðimenn geta glímt við og ef það bætist ofan á þetta sólskin og hiti verður fátt að frétta.

Styttist í að veiðin hefjist á ný

Veiðimenn hafa talið niður dagana í að nýtt veiðisumar hefjist og þó svo að það sé fátt sem minnir á sumar þessa dagana er engan bilbug að finna á þeim sem ætla út 1. apríl sama hvað tautar og raular.

Sjá næstu 50 fréttir