Fleiri fréttir

Dustin Johnson í toppmálum fyrir lokahringinn

Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson er í góðum málum fyrir lokahringinn á heimsmótinu sem fram fer í Mexíkó um helgina en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi.

Flestar umsóknirnar að utan

Golfsambandið gerir ráð fyrir að ráða næsta landsliðsþjálfara á næstu tveimur vikum. Það bárust fjörutíu umsóknir um starfið þegar GSÍ auglýsti það og komu flestar umsóknirnar að utan.

Guðmundur Ágúst bestur í Barcelona

Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson bar sigur úr býtum á Nordic Golf-mótaröðinni í dag er hann rúllaði upp móti í Barcelona.

Nískur kylfingur gagnrýndur

Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar er ekki að koma neitt sérstaklega vel út úr umfjöllun fjölmiðla um hversu lítinn hluta mexíkóskur kylfusveinn hans fékk af verðlaunafé hans á dögunum.

Mickelson kóngurinn á Pebble Beach

Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum.

Bónus fyrir golfáhugamenn í dag

Lokadagur AT&T-mótsins á PGA-mótaröðinni verður í beinni á Golfstöðinni í dag. Ekki tókst að ljúka mótinu í gær en það verður gert í dag en útsending hefst klukkan 16.00.

Drakk á meðan hann spilaði á PGA-mótum

Atvinnukylfingurinn Rocco Mediate hefur viðurkennt að hafa átt í miklum vandræðum með áfengi. Svo miklum vandræðum að hann drakk á meðan hann spilaði við Tiger Woods og aðra á PGA-mótaröðinni.

Valdís Þóra keppir á LPGA móti

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, verður á meðal þáttakanda á móti á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, í vikunni.

Tiger byrjaði árið ágætlega

Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni.

Sjá næstu 50 fréttir