Fleiri fréttir

Reed segir að Spieth hafi ekki viljað spila með sér

Hinn óvinsæli kylfingur, Patrick Reed, er búinn að gera allt brjálað í herbúðum bandaríska Ryder Cup-liðsins. Hann ákvað að opna sig eftir flenginguna sem Bandaríkjamenn fengu á Le Golf National.

Molinari innsiglaði sigur Evrópu

Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn.

Mögnuð endurkoma hjá Evrópu

Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil.

Bandaríkin bíða eftir sigri í Evrópu 

Eitt skemmtilegasta golfmót ársins, Ryder-bikarinn, hefst í dag þegar keppni í fjórmenningi (e. four­somes) og fjórbolta (e. fourball) hefst í Frakklandi.

Ævintýrið fékk farsælan endi

Tiger Woods vann fyrsta golfmót sitt í fimm ár um helgina eftir áralanga baráttu við erfið bakmeiðsli. Besti kylfingur allra tíma var þar að vinna sitt 80. mót á PGA-mótaröðinni og nálgast metið á mótaröðinni.

Ólafía endaði í 50. sæti

Kaflaskiptur lokahringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Estrella Damm mótinu skilaði henni í 50. sæti mótsins, sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Tiger stoltur af sjálfum sér

Tiger Woods vissi ekki hverju hann átti von á er hann byrjaði að spila golf á nýjan leik í upphafi ársins. Eftir mikla fjarveru áttu ekki margir von á því að hann gæti spilað lengi og hvað þá að hann færi að blanda sér í toppbaráttuna á golfmótum.

Góður lokahringur Tiger dugði ekki til

Tiger Woods, einn besti golfari fyrr og síðar, var í toppbaráttunni á BMW-mótinu sem lauk í dag en hann endaði í sjöunda sætinu eftir mikla baráttu.

Ólafía í toppbaráttu í Frakklandi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði flott golf á Lacoste Ladies Open de France mótinu en það er hluti af LET Evrópumótaröðinni. Hún spilaði á 68 höggum, eða þremur höggum undir pari, líkt og í gær.

Pútterinn varð Tiger að falli

Tiger Woods náði sér ekki á strik í dag og missti niður forystu sína á BMW meistaramótinu sem er næst síðasta mót FedEx-úrslitakeppninnar á PGA mótaröðinni.

Sjá næstu 50 fréttir