Fleiri fréttir

Ólafia Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Indy Women In Tech-meistaramótinu en leikið er í Indianapolis um helgina.

Fín byrjun hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, spilaði ágætlega á fyrsta hring á Indy-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía þekkir mótið vel.

Íslenskir Evrópumeistarar

Ísland stóð uppi sem sigurvegari í keppni blandaðra liða á meistaramóti Evrópu í liðakeppni atvinnukylfinga í Stotlandi um helgina. Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson fengu silfurverðlaun í karlaflokki.

Birgir Leifur og Axel fengu silfur

Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson þurftu að sætta sig við silfur á EM í golfi sem fram fór á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi um helgiina.

Keilir og GR Íslandsmeistarar golfklúbba

Golfklúbburinn Keilir er Íslansmeistari í golfi eftir sigur á Íslansmóti golfklúbba sem fram fór á Akranesi um helgina. Þetta er 15. Íslandsmeistaratitill Keilis.

Birgir og Axel spila til úrslita

Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson munu spila til úrslita í fjórbolta á EM í golfi eftir sigur á Spánverjum í undanúrslitunum.

Íslenska liðið Evrópumeistari í golfi

Ísland er Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golfi eftir frábæra spilamennsku íslensku kylfinganna á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi í dag.

Ólafía og Valdís gerðu jafntefli

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eiga ekki möguleika á að komast áfram í undanúrslit á EM í golfi þrátt fyrir jafntefli við Noora Komulainen og Ursula Wikstrom frá Finnlandi.

Annar sigur hjá Axel og Birgi

Birgir Leifur Hafþórsson og Axel Bóasson unnu annan leik sinn á EM í golfi sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi.

Öruggur sigur Birgis og Axels í fyrsta leik á EM

Íslandsmeistarinn Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson unnu fyrsta leik sinn á EM í golfi örugglega í Skotlandi í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir töpuðu sínum fyrsta leik.

Ragnhildur best í Einvíginu á Nesinu

Ragnhildur Sigurðardóttir stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu þar sem tíu öflugir kylfingar öttu kappi á Golfvelli Ness.

Auðvelt hjá Justin Thomas

Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu.

Sjá næstu 50 fréttir