Fleiri fréttir

Vonn heldur enn með Tiger

Þó svo ástarsamband Tiger Woods og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn hafi ekki gengið upp þá er þeim augljóslega enn vel til vina.

Tiger flýgur upp heimslistann

Tiger Woods náði sínum besta árangri í tæp fimm ár á PGA-mótaröðinni um helgina þegar hann lenti í öðru sæti á Valspar-mótinu í golfi. Var hann aðeins einu höggi frá því að kreista fram bráðabana en þurfti að horfa á eftir titlinum til breska kylfingsins Pauls Casey.

Woods höggi frá bráðabana

Tiger Woods var einu höggi frá því að tryggja sér bráðabana á Valspar mótinu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.

Tiger Woods í öðru sæti

Tiger Woods hélt áfram að spila vel á Valspar meistarmótinu í Flórída í gærkvöldi en hann lék á fjórum höggum undir pari eða 67 höggum.

Slæmur lokadagur hjá Valdísi í Suður-Afríku

Valdís Þóra Jónsdóttir var í toppbaráttu á Investec golfmótsins sem fram fer í Suður-Afríku fyrir lokahringinn sem var spilaður í dag. Skagamærin átti ekki góðan dag í dag en hún féll úr 4. sætinu og niður í það 21. - 26.

Ólafía Þórunn ætlar að gifta sig í sumar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA.

Valdís Þóra: Mjög stolt af spilamennskunni um helgina

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, lauk leik í 3. sæti á Austr­alian Ladies Classic í Bonville á sjö höggum undir pari um helgina en þetta er í annað skiptið á nokkrum mánuðum sem Valdís tekur þriðja sætið á LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í heiminum.

Valdís upp um 44 sæti á peningalistanum

Frábær spilamennska Valdísar Þóru Jónsdóttur á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina skilaði henni rúmri 1,6 milljón íslenskra króna í verðlaunafé.

Woods með besta hring endurkomunnar

Tiger Woods náði sínu lægsta skori síðan hann snéri aftur á golfvöllinn á þriðja hring Honda Classic mótsins á PGA mótaröðinni í golfi í nótt.

Valdís Þóra: Nóg af fuglum eftir

Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Woods með augastað á fyrsta sigrinum í fimm ár

Tiger Woods er í baráttu við að ná í sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni í golfi síðan árið 2013 eftir flotta spilamennsku á öðrum hring á Honda Classic mótinu sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum.

Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti

Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa.

Valdís Þóra í öðru sæti í Ástralíu

Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór á kostum á móti í Evrópumótaröðinni í Ástralíu í nótt en það gekk ekki eins vel hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur.

Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara

Bubba bestur á opna Genesis-mótinu

Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum.

Bubba leiðir í Kaliforníu

Bubba Watson er efstur á opna Genesis motinu í Kaliforíu, en það á eftir að spila einn hring. Tiger Woods var við keppni á sama móti, en komst ekki í gegnum niðurskurðinn í gær.

Valdís endaði í 57. sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.

Tiger komst ekki í gegnum niðurskurð

Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Genesis mótin, en spilað er á Riviera vellinum í Kaliforníu. Tiger spilaði verr á hring tvö en hring eitt.

Valdís lenti í vandræðum í Ástralíu

Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér ekki alveg á strik á opna ástrálska mótsinu í golfi, en spilað var í nótt. Þetta var þriðji hringurinn á mótinu.

Sjá næstu 50 fréttir