Fleiri fréttir

Tiger Woods: Átti erfitt með að ganga

Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna.

Ólafía Þórunn og Axel kylfingar ársins

Golfsamband Íslands hefur valið Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Axel Bóasson sem kylfinga ársins 2017. Þetta er í sjötta sinn sem Ólafía Þórunn fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Axel hlýtur hana.

Tígurinn getur enn bitið

Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn.

Japanir unnu á heimavelli

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lið hennar í úrvalsliði Evrópu enduðu í fjórða sæti á Queens mótinu í Japan. Það voru Japanir sem fóru með sigur af hólmi á mótinu en þær unnu Suður-Kóreu í úrslitunum.

Ólafía Þórunn tapaði í morgun

Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra.

Tiger: Mér líður frábærlega

Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast.

Tiger sjóðheitur er hann spilaði með Trump

Það var ekki af ódýrari gerðinni hollið sem spilaði golf á laugardag í Flórída. Tiger Woods spilaði þá með Donald Trump Bandaríkjaforseta, efsta manni heimslistans, Dustin Johnson, og Brad Faxon, fyrrum atvinnukylfingi.

Stefnir á Ólympíuleikana

Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili.

Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir

Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands.

Verð ekki með allan heiminn á herðum mér

Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 3. sæti á móti í Kína um helgina og tryggði sér um leið þátttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári. Hún hefur rokið upp heimslistann í golfi að undanförnu.

Kjörið viðurkenning fyrir íslenskt golf

Forseti Golfsambands Íslands var um helgina kosinn verðandi forseti Evrópska golfsambandsins. Viðurkenning fyrir íslenskt golf og velgengni þess síðastliðin 15 ár, segir Haukur Örn Birgisson.

Ólafía kemur ekki lengur á óvart

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á lokamóti LPGA-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Staðfesting á frábærri spilamennsku á þessu ári. Ungur kylfingur vann lokamótið í fyrra þannig að allt getur gerst.

Valdís Þóra þarf að gefa í

Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 49.-51. sæti á Hero-mótinu á Indlandi um helgina. Mótið er hluti af LET, Evrópumótaröðinni í golfi.

Í hugleiðslu í Víetnam

Ólafía tók sér frí á meðan fjórða mótið í Asíusveiflunni, mót í Japan, fór fram. Á meðan varði hún vikunni í Víetnam, á stað þar sem hún gat einbeitt sér að hugleiðslu og jóga.

Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent

Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa.

Sjá næstu 50 fréttir