Fleiri fréttir

Vonlítið hjá Birgi Leif

Birgir Leifur Hafþórsson náði sér alls ekki á strik á fyrsta degi á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar í Oman.

Birgir Leifur endurskrifar söguna

Á morgun verður Birgir Leifur Hafþórsson fyrsti íslenski kylfingurinn sem tekur þátt á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar.

Valdís Þóra enn í efsta sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir er enn í efsta sæti á Santander-mótinu í golfi sem fer fram í Valencia á Spáni. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu.

Sjö skolla hringur hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 72. sæti eftir annan hringinn á Swinging Skirts mótinu í Tævan. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Ólafía endaði í síðasta sæti

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, endaði í 76.-77. sæti á Keb Hana mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi sem kláraðist í nótt.

Axel stigameistari og valinn kylfingur ársins

Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, hampaði stigameistaratitlinum á Nordic Tour atvinnumannamótaröðinni en hann var einnig kosinn kylfingur ársins á þessari þriðju sterkustu atvinnumannamótaröð Evrópu.

Ólafía áfram á botninum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir situr enn á botninum á Keb Hana mótinu í golfi sem fram fer í Suður Kóreu þegar keppni á þrem af fjórum hringjum er lokið.

„Andlitið á mér passaði ekki“

Henni Goya, fyrrum atvinnukylfingur í golfi, fannst hún ekki alltaf velkomin í golfklúbbnum, þrátt fyrir að vita að íþróttin væri fyrir hana.

McIlroy keppir ekki meira á árinu

Sjötti maður heimslistans í golfi, Rory McIlroy, hefur átt mikið vonbrigðaár og ætlar að taka sér frí frá keppni það sem eftir er af árinu.

Sjá næstu 50 fréttir