Fleiri fréttir

Ólafía Þórunn ein í fjórða sæti í Indianapolis

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lauk leik í fjórða sæti á Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu með sigri Lexi Thompson en örn Ólafíu á lokaholunni kom henni úr tíunda sæti í það fjórða.

Örn á lokaholunni skaut Ólafíu upp í þriðja sætið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á fjórum höggum undir pari á hringnum og alls ellefu höggum undir pari á lokadegi Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu.

Ólafía hefur leik í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á mikilvægu móti á LPGA-mótaröðinni í dag.

Aron setti vallarmet á Akureyri

Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, setti nýtt vallarmet á Jaðarsvelli á Akureyri í dag þegar hann lék holurnar 18 á 64 höggum, eða 7 höggum undir pari.

14 pör hjá Ólafíu í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi

Fyrsti sigur Birgis á atvinnumóti erlendis

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, stóð uppi sem sigurvegari á Opna Cordon-mótinu sem fór fram í Frakklandi. Mótið var hluti af Áskorendamótaröðinni.

Birgir Leifur með 7 högga forystu

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, leiðir keppni á Opna Cordon-mótinu í golfi sem fram fer í Frakklandi

Flottur dagur hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á fimm höggum undir pari fyrir lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir