Fleiri fréttir

Olessen og Kisner með forystu

Daninn Thorbjörn Olessen og Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdaginn á PGA-meistaramótinu sem fer fram á Quail Hollow Club í Charlotte í Bandaríkjunum.

Kölluð „Iceland“

Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum.

Hefur enn ekki sýnt sitt besta

Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp.

Breyta röðinni á risamótum golfsins

Það verður stór breyting á uppröðun risamótanna í golfi í framtíðinni því PGA-meistaramótið ætlar að færa sig til í dagatalinu.

Var kominn með mikinn leiða

Kristján Þór Einarsson hrósaði sigri í Einvíginu á Nesinu í annað sinn á síðustu fjórum árum. Kristján segist hafa fundið fyrir miklum leiða á golfinu í sumar og segist ekki hafa notið sín á vellinum eins og hann gerði.

Einvígið á Nesinu fer fram í 21. sinn

Einvígið á Nesinu verður háð í 21. sinn í dag. Þetta árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi fer að venju fram á Nesvellinum.

Ólafía elskar að spila í roki og rigningu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik á Opna breska meistaramótinu í golfi. Leikið verður í roki og rigningu í Skotlandi, við aðstæður sem ættu að henta Ólafíu vel miðað við gengi hennar um liðna helgi.

Valdís Þóra komst ekki á Opna breska

Valdísi Þóru Jónsdóttur, Íslandsmeistara í golfi, tókst ekki að tryggja sér þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn.

Rory rekur kylfusveininn

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur rekið kylfusvein sinn til níu ára, JP Fitzgerald.

Ólafía Þórunn verður með á opna breska

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina.

Vikar og Karen sigurvegarar á Borgunarmótinu

Vikar Jónasson, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, stóðu uppi sem sigurvegarar á Borgunarmótinu sem fram fór á Keili í Hafnarfirði í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni.

Ólafía í 13. sæti á opna skoska

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni í dag á opna skoska meistaramótinu sem fór fram í Dundonald í Skotlandi. Ólafía endaði hringina fjóra samtals á einu höggi yfir pari.

Sjá næstu 50 fréttir