Fleiri fréttir

Ólafía: Átti í rauninni aðeins eitt slæmt högg í dag

"Tilfinningin á fyrsta teig var bara góð. Ég var ekkert stressuð og leið bara vel,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttadeild hitti á hana eftir fyrsta hringinn hennar á risamóti. Þetta var fyrsti hringur Íslendings á risamóti.

Skrautlegur fyrsti dagur hjá Ólafíu

Fyrsti dagur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á risamóti í golfi var nokkuð skrautlegur. Eftir frábæra byrjun missti hún flugið á seinni hlutanum á PGA-meistaramótinu.

Sjáðu glæsilegan fugl hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er langt komin með sinn fyrsta hring á risamóti í golfi en hún tekur þátt á PGA-meistaramótinu í Chicago.

Sú efsta á heimslistanum bjartsýn

Eftir sigur á Walmart mótinu um síðustu helgi komst So Yeon Ryu frá Suður Kóreu í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn.

Vil sýna hvað ég spila vel

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna.

Ólafía: Tilfinningin er æðisleg

Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu.

Ísinn loksins brotinn hjá Guðrúnu Brá

Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefu verið einn besti kylfingur landsins um árabil en þar til í gær hafði henni aldrei tekist að vinna annan af tveimur stóru titlunum.

Birgir Leifur að leika vel í Danmörku

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék vel á seinasta hring sínum á Madi in Danmark mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni.

Tiger fær aðstoð við lyfin

Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína.

Thomas setti met en Harman er efstur

Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með forystu að loknum fyrstu þremur keppnisdögunum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi.

Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd

Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum.

Fowler leiðir á US Open

Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær.

Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open

Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum.

Ólafía hætti keppni vegna meiðsla

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hætti keppni eftir 18 holur á úrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi í Michigan í Bandaríkjunum í dag.

Fimm fugla dagur kom Ólafíu í góðu stöðu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum undir pari á öðrum keppnisdegi Manulife LPGA Classic í Ontaríó í Kanada. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir