Fleiri fréttir

Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd

Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum.

Fowler leiðir á US Open

Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær.

Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open

Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum.

Ólafía hætti keppni vegna meiðsla

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hætti keppni eftir 18 holur á úrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi í Michigan í Bandaríkjunum í dag.

Fimm fugla dagur kom Ólafíu í góðu stöðu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum undir pari á öðrum keppnisdegi Manulife LPGA Classic í Ontaríó í Kanada. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi.

Komst ekki í gegnum niðurskurðinn

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á ShopRite Classic-mótinu sem fer fram í New Jersey í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Tveir 19 ára GR-ingar í forystu

Tveir 19 ára kylfingar úr GR eru með tveggja högga forskot í karla- og kvennaflokki fyrir lokahringinn á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni. Mótið fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Valdís Þóra hækkaði sig um 48 sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, náði sér vel á strik á þriðja degi Jabra Ladies Open mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Hákon jafnaði vallarmetið

Hákon Örn Magnússon, GR, og Helga Kristín Einarsdóttir, Keili, eru með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni. Mótið fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Benzinn hans Tigers var stórskemmdur

Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður.

Tiger gripinn ölvaður undir stýri

Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri.

Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit.

Haraldur Franklín missti af sigri í Svíþjóð eftir bráðabana

Haraldur Franklín úr GR náði frábærum árangri á Star for Life PGA Championship atvinnumótinu sem lauk í dag á PGA Sweden National vellinum. Mótið er hluti af Nordic League atvinnumótaröðinni sem er í þriðja styrkleikaflokki í Evrópu.

Fannar Ingi og Berglind fögnuðu sigri í Leirunni

Fannar Ingi Steingrímsson, 19 ára kylfingur úr GHG, fagnaði sínum fyrsta sigri á Eimskipsmótaröðinni á Hólmsvelli í Leiru í dag en fyrr um daginn vann Berglind Björnsdóttir úr GR fimmta sigur sinn á ferlinum á Eimskipsmótaröðinni.

Berglind komin í forystu

Það er útlit fyrir spennandi keppni á lokahringnum á Egils Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi í kvennaflokki.

Ragnhildur með fjögurra högga forystu

Veðrið lék við keppendur á fyrsta keppnisdeginum af þremur á Egils Gullmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er þriðja mótið á keppnistímabilinu 2016-17 á Eimskipsmótaröðinni.

Ólafía Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Kingsmill Championship mótinu sem fer fram í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Ólafía Þórunn á tveimur höggum yfir pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta degi Kingsmill Championship mótinu í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Fámennt en góðmennt á úrslitastundu í sumar

GSÍ hefur sett saman úrvalshóp fjögurra golfmóta og þar munu úrslit Eimskipsmótaraðarinnar ráðast á þessu golfsumri sem hefst um helgina. "Við erum búin að einangra þá bestu,“ segir framkvæmdastjórinn Brynjar Eldon Geirsson.

Kim sá yngsti til að vinna Players

Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir