Fleiri fréttir

Vonir um íslenska páskafugla

Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó.

Eyðimerkurgöngu Garcia lokið

Eftir rúmlega 20 ára bið og 73 risamót kom loksins að því að Spánverjinn Sergio Garcia ynni risamót. Hann vann Masters-mótið eftir ótrúlega rimmu gegn Justin Rose. Bráðabana þurfti til að fá sigurvegara á mótinu.

Fjórir efstir og jafnir eftir annan daginn á Masters

Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum.

Birgir Leifur snýr aftur til Leynis

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi.

Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi

Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið.

Hoffman með fjögurra högga forystu

Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum.

Ríkja þeir ungu áfram á Augusta?

Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu.

Ólafía Þórunn er úr leik

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á KIA Classic-mótinu í Kaliforníu.

Ólafía missti af niðurskurðinum eftir mistækar lokaholur

Þrír skollar á seinustu fjórum holunum kostuðu Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, á Bank of Hope Founders Cup mótinu en Ólafía missir því í fyrsta sinn af niðurskurðinum á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð heims.

Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp

Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni.

Taugar Hadwin héldu undir lokin

Kanadamaðurinn Adam Hadwin vann í gærkvöldi sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni er hann vann Valspar-mótið. Hann var þó næstum því búinn að klúðra málunum á lokaholunum.

Tiger gæti misst af Masters

Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn.

Johnson vann í Mexíkó

Dustin Johnson sannaði um helgina að það er engin tilviljun að hann er í efsta sætinu á heimslistanum í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir