Fleiri fréttir

Skellur gegn Slóveníu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Slóveníu í undankeppni EuroBasket 2021, 94-58. Þetta var þriðja tap Íslands í riðlinum í jafn mörgum leikjum.

Haukur Helgi með kórónuveiruna

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og leikmaður Andorra í spænska körfuboltanum er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti hann í Domino’s Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld.

Covid fer ekki burt með rakettunni um áramótin

Körfuknattleiksdeildir KR og Hauka hafa sent erlenda leikmenn sína heim vegna óvissunnar sem kórónuveirufaraldurinn veldur en stefna KKÍ er að hefja mótahald um leið og mögulegt er.

KR sendir er­lenda leik­menn sína heim

Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að senda erlendu leikmenn meistaraflokks liða sinna heim vegna þeirra aðstæðna sem nú ríkja á Íslandi. 

Martin með góða innkomu í naumum sigri

Martin Hermansson kom inn af bekk Valencia er liðið marði eins stigs sigur á Monbus Obradoiro í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 79-78 Valencia í vil.

Haukur Helgi stigahæstur í tapi gegn Barcelona

Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans, Morabanc Andorra, heimsótti Katalóníustórveldið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni.

Trúir ekki öðru að ríkið aðstoði KKÍ

Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson, körfuboltaspekingar í Domino's Körfuboltakvöldi, segja að ríkisvaldið þurfi að stíga inn í og hjálpa KKÍ á erfiðum tíðum.

Þórsarar fundið arftaka Andrew

Bjarki Ármann Oddsson er tekinn við Þór Akureyri í Domino's deild karla en hann tekur við starfinu af Andrew Johnston.

Góðar mínútur hjá Tryggva í sigri

Tryggvi Hlinason átti góðan leik fyrir Zaragoza í heimasigri gegn Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur leiksins 98-86 fyrir Zaragoza.

Jón Axel frábær í stóru tapi hjá Skyliners

Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag. 

Haukur lék lykilhlutverk í sigri

Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik þegar Andorra sigraði San Pablo Burgos á heimavelli, 87-82, í framlengdum leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir