Fleiri fréttir

Jakob góður í sigri Borås

Jakob Örn Sigurðarson átti flottan leik fyrir Borås Basket þegar liðið vann fimm stiga sigur á Wetterbygden Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Darri Freyr: Ég er bara í Euphoria

"Ég er bara í Euphoria, ógeðslega sáttur og stoltur.“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Valskvenna eftir sigur í Geysisbikarnum 2019.

Jón Axel með stórleik þegar Curry fylgdist með

Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik fyrir Davidson-háskólann þegar liðið lagði Saint Joseph´s að velli 80-72. Stórstjarnan Steph Curry fylgdist með af hliðarlínunni en hann lék með Davidson-skólanum á árum áður.

Sigursælustu liðin mætast 

Bikarvikan í körfubolta heldur áfram í kvöld en þá ræðst hvaða lið leika til úrslita í karlaflokki. Þar mætast fyrst Stjarnan og ÍR síðdegis og svo Njarðvík og KR, sigursælustu lið keppninnar, um kvöldið.

Steve Kerr rekinn út úr húsi í tapi meistara Golden State

Fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í nótt með tapi á móti Portland Trail Blazers. 42 stig frá James Harden dugðu ekki Houston Rockets liðinu og þeir Giannis Antetokounmpo og Nikola Jokic voru með flottar þrennur í endurkomusigrum sinna liða.

KR-ingar búnir að gefa út bikarblað

Það er mikið lagt í umgjörðina hjá mörgum liðum fyrir bikarúrslitahelgina og KR-ingar láta ekki sitt eftir liggja. Þeir eru fastagestir í Höllinni og hafa þann sið að gefa út bikarblað og það er á sínum stað í ár.

Nýtt lið í úrslitum um helgina

Mikil körfuboltaveisla er fram undan næstu daga í Laugardalshöll þar sem leikið verður til úrslita í bikarkeppni meistaraflokks kvenna og karla. Þá verður líka leikið í yngri flokkum.

Ojo feginn að vera laus frá Sauðárkróki

Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo segist vera feginn að vera á förum frá Tindastóli eftir stuttan tíma hjá félaginu sem hann vandar ekki kveðjurnar og varar aðra körfuboltamenn við að fara til félagsins.

Martin öflugur í sigri

Martin Hermannsson var öflugur í nokkuð þægilegum sigri Alba Berlin á Löwen Braunschweig í þýsku Bundesligunni í körfubolta í kvöld.

Sautjánda tap Knicks í röð

New York Knicks er á lengstu taphrinu í sögu félagsins en liðið tapaði sínum sautjánda leik í röð í nótt.

Hetjudáðir í lokin hjá Luka fyrir framan stóran hóp af löndum sínum

Nýja súperliðið í Philadelphia fór létt með LeBron og félaga í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, tvö vítaskot DeMarcus Cousins nokkrum sekúndum fyrir leikslok tryggðu meisturum Golden State Warriors nauman heimasigur og Dallas Mavericks vann endurkomusigur þökk sé frábærum fjórða leikhluta hjá nýliðanum Luka Doncic.

Sjá næstu 50 fréttir