Fleiri fréttir

Viðurkenning á góðu starfi

Helgin var gjöful fyrir Stjörnuna en fjórir flokkar félagsins urðu þá bikarmeistarar í körfubolta. Uppgangur körfuknattleiksdeildarinnar hefur verið hraður en ekki er langt síðan hún lagðist næstum því af.

Toppliðið missir einn sinn besta leikmann

Nýliðar KR í Domino´s deild kvenna í körfubolta hafa orðið fyrir miklu áfalli en landsliðskonan Unnur Tara Jónsdóttir spilar ekki meira með Vesturbæjarliðinu á þessari leiktíð.

Stofna atvinnumannadeild í Afríku

NBA-deildin og Alþjóða körfuboltasambandið hafa tekið höndum saman og ætla að stofna atvinnumannadeild í Afríku. Deildin fer af stað í janúar árið 2020.

Mikilvægur sigur hjá Degi

Dagur Kár Jónsson og félagar í austurríska liðinu Flyers Wels unnu mikilvægan sigur á Traiskirchen Lions í austurrísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Jakob góður í sigri Borås

Jakob Örn Sigurðarson átti flottan leik fyrir Borås Basket þegar liðið vann fimm stiga sigur á Wetterbygden Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Darri Freyr: Ég er bara í Euphoria

"Ég er bara í Euphoria, ógeðslega sáttur og stoltur.“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Valskvenna eftir sigur í Geysisbikarnum 2019.

Jón Axel með stórleik þegar Curry fylgdist með

Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik fyrir Davidson-háskólann þegar liðið lagði Saint Joseph´s að velli 80-72. Stórstjarnan Steph Curry fylgdist með af hliðarlínunni en hann lék með Davidson-skólanum á árum áður.

Sigursælustu liðin mætast 

Bikarvikan í körfubolta heldur áfram í kvöld en þá ræðst hvaða lið leika til úrslita í karlaflokki. Þar mætast fyrst Stjarnan og ÍR síðdegis og svo Njarðvík og KR, sigursælustu lið keppninnar, um kvöldið.

Steve Kerr rekinn út úr húsi í tapi meistara Golden State

Fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í nótt með tapi á móti Portland Trail Blazers. 42 stig frá James Harden dugðu ekki Houston Rockets liðinu og þeir Giannis Antetokounmpo og Nikola Jokic voru með flottar þrennur í endurkomusigrum sinna liða.

Sjá næstu 50 fréttir