Fleiri fréttir

Sjáðu LeBron James og Dwyane Wade breytast í gegnum árin

LeBron James og Dwyane Wade mættust í síðasta sinn í NBA-deildinni í körfubolta í byrjun vikunnar en þessir vinir og fyrrum liðsfélagar hafa verið ansi oft á sama körfuboltavelli á glæsilegum ferli sínum í deildinni.

Síðasta barátta LeBron og Wade

LeBron James og Dwayne Wade mættust í hvað verður líklega síðasta skipti á ferlinum þegar Los Angeles Lakers og Miami Heat áttust við í NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Milwaukee fyrst til að vinna Raptors tvisvar

Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur.

Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, vissi ekki hvert hann væri kominn þegar kollegi hans á hliðarlínunni, Arnar Guðjónsson, óð inn á völlinn á meðan leik Stjörnunnar og KR stóð í Domino's deild karla.

Mikilvægur sigur Stjörnunnar

Stjarnan vann mikilvægan sigur á Skallagrím, 73-62, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Ásgarði í Garðabæ.

Keflavík á toppinn

Keflavík vann níu stiga sigur á Haukum, 97-88, er liðin mættust í Keflavík í kvöld. Leikurinn hluti af elleftu umferðinni í Dominos-deild kvenna.

Fjallabaksleið í undankeppnina

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta getur ekki komist í undankeppni Eurobasket 2021 í gegnum núverandi riðil eftir sigur Belga á Portúgal um helgina. Öll von er þó ekki úti um sæti í keppninni.

Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs

Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors.

Myndaði sofandi stórstjörnur Golden State liðsins

NBA-leikmenn spila 82 deildarleiki á tímabilinu og svo tekur við rúmlega tveggja mánaða úrslitakeppni. Á þessum tíma ferðast leikmennirnir fram og til baka um Bandaríkin og þetta tekur vissulega á.

Sjá næstu 50 fréttir