Fleiri fréttir

Sverrir Þór: Lögðum upp með að stöðva Kendall Anthony

"Virkilega ánægður með strákana þó svo að þetta hafi ekki verið gallalaust. Við lögðum upp með að stoppa Kanann þeirra. Gunni og Hörður Axel voru á honum með hjálp frá stóru mönnunum í liðinu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sverrir, þjálfari Keflvíkinga, eftir góðan 86-77 sigur á Valsmönnum.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 73-106 │Þórsarar völtuðu yfir Hauka

Þór Þorlákshöfn fór létt með sært lið Hauka í Schenker höllinni í kvöld þegar þeir unnu 33 stiga stórsigur, 73-106, í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Þór var fyrir leikinn í níunda sæti með sex stig eftir níu leiki, sæti neðar en Haukar sem sátu fyrir leikinn í áttunda sæti með átta stig.

Ívar: Oliver spilar ekki fleiri leiki með okkur

Þórsarar frá Þorlákshöfn völtuðu yfir sært lið Hauka í kvöld með 106 stigum gegn 73. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var ekki ánægður með það hvernig hans menn spiluðu í kvöld.

Jón: Mætum skíthrædd til leiks

Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var langt frá því að vera sáttur með sitt lið eftir tap gegn Val í kvöld.

Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar

„Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag.

Leonard-lausir Raptors fóru létt með Golden State

Topplið Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta Toronto Raptors átti ekki í neinum vandræðum við að vinna ríkjandi meistara Golden State Warriors á þeirra heimavelli í Oakland í nótt.

NASA vill sanna fyrir Curry að menn hafi komið til tunglsins

NASA hefur boðist til þess að sanna fyrir Stephen Curry að Bandaríkjamenn hafi lent á tunglinu árið 1969 eftir að stórstjarnan lét þau orð falla í hlaðvarpsupptöku að hann trúði því ekki að tunglendingin hafi átt sér stað.

Sjáðu LeBron James og Dwyane Wade breytast í gegnum árin

LeBron James og Dwyane Wade mættust í síðasta sinn í NBA-deildinni í körfubolta í byrjun vikunnar en þessir vinir og fyrrum liðsfélagar hafa verið ansi oft á sama körfuboltavelli á glæsilegum ferli sínum í deildinni.

Síðasta barátta LeBron og Wade

LeBron James og Dwayne Wade mættust í hvað verður líklega síðasta skipti á ferlinum þegar Los Angeles Lakers og Miami Heat áttust við í NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Milwaukee fyrst til að vinna Raptors tvisvar

Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur.

Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, vissi ekki hvert hann væri kominn þegar kollegi hans á hliðarlínunni, Arnar Guðjónsson, óð inn á völlinn á meðan leik Stjörnunnar og KR stóð í Domino's deild karla.

Sjá næstu 50 fréttir