Fleiri fréttir

Keflavík á toppinn

Keflavík vann níu stiga sigur á Haukum, 97-88, er liðin mættust í Keflavík í kvöld. Leikurinn hluti af elleftu umferðinni í Dominos-deild kvenna.

Fjallabaksleið í undankeppnina

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta getur ekki komist í undankeppni Eurobasket 2021 í gegnum núverandi riðil eftir sigur Belga á Portúgal um helgina. Öll von er þó ekki úti um sæti í keppninni.

Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs

Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors.

Myndaði sofandi stórstjörnur Golden State liðsins

NBA-leikmenn spila 82 deildarleiki á tímabilinu og svo tekur við rúmlega tveggja mánaða úrslitakeppni. Á þessum tíma ferðast leikmennirnir fram og til baka um Bandaríkin og þetta tekur vissulega á.

Curry brást við krúttlegu bréfi níu ára stúlku

NBA-stjarnan Stephen Curry sveik ekki níu ára aðdáanda sinn er hún sendi honum bréf og kvartaði yfir því að ekki væri hægt að kaupa skóna hans fyrir stelpur en það væri hægt fyrir stráka.

Craig: Belgar sáu við okkur

Ísland tapaði fyrir Belgíu með þrettán stigum í forkeppni Eurobasket 2021 í Laugardalshöll í kvöld

Sáttasti strákurinn í salnum þökk sé Russell

Russell Westbrook er aftur kominn á fulla ferð eftir hnéaðgerðina í haust og hann var með geggjaða þrennu í nótt þegar hann bauð upp á 23 stig, 19 fráköst og 15 stoðsendingar í sigri á Cleveland.

Kristófer: Verðum bara að fara til Belgíu og gera allt vitlaust

Kristófer Acox skilaði ágætis framlagi komandi af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu í forkeppni Eurobasket 2021. Hann var sammála blaðamanni að sóknarleikurinn hefði þurft að ganga betur til að Ísland hefði átt möguleika á sigri.

Megum ekki hika í sóknarleiknum

Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni.

Sögulega lélegur leikur hjá LeBron

LeBron James átti mjög slakan leik í NBA-deildinni í nótt og það var ekki sökum að spyrja því Lakers-liðið mátti ekki við því.

Ámundi: Þetta er helber lygi hjá Ara

Ámundi Sigurðsson, fyrrum formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Skallagrími, segir fyrrum þjálfara liðsins, Ara Gunnarsson, ljúga því að hann stýri enn öllu hjá félaginu.

Segist hafa fengið skipanir úr stúkunni frá fyrrum formanni

Ari Gunnarsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Skallagríms, segir farir sínar í Borgarnesi ekki sléttar og segir fyrrum formann meistaraflokksráðs stýra öllu. Hann hafi reynt að skipa þjálfaranum fyrir á vellinum og minnt reglulega á hver það væri sem réði.

Stærsti skellur Lakers liðsins í sögunni á móti Denver

Los Angeles Lakers liðið steinlá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar áttu aldrei möguleika á móti Denver Nuggets á útivelli. Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Atlanta Hawks getur eiginlega bara unnið lið Miami Heat á þessu tímabili.

Myndband af bílslysinu hans Steph Curry

Það hefði vissulega getað farið verr á dögunum þegar ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta lenti í bílslysi á leiðinni á æfingu hjá Golden State Warriors.

Sjá næstu 50 fréttir