Fleiri fréttir

Körfuboltakvöld um Hákon: Nettur Teitur í honum

Hákon Örn Hjálmarsson hefur þurft að stíga upp og axla mikla ábyrgð í fjarveru Matthíasar Orra Sigurðarsonar í liði ÍR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru mjög hrifnir af hinum unga Hákoni.

Körfuboltakvöld: Algjört ráðaleysi hjá Stjörnunni

Meistaraefnin í Stjörnunni töpuðu nokkuð óvænt fyrir Val í sjöttu umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport voru myrkir í máli þegar þeir ræddu ástandið í Garðabænum.

Hayward fékk kaldar móttökur í Utah

Gordon Hayward fékk kaldar móttökur við endurkomuna til Utah og labbaði af vellinum tómhentur eftir tap fyrir gömlu liðsfélögunum í Utah Jazz.

Enginn feluleikur fyrir stjörnuleik NBA í ár

Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta verður með sama sniði og í fyrra sem þýðir enginn leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar heldur munu tveir vinsælustu leikmenn deildarinnar velja sér leikmenn í sín lið.

Toronto hélt áfram sigurgöngu sinni og Lakers vann

Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu.

Westbrook ekki alvarlega meiddur

Hinn magnaði leikmaður Oklahoma City Thunder, Russell Westbrook, fór sárþjáður af velli í leik liðsins í nótt.

KR-liðin mætast í bikarnum

KR mætir KR í 16-liða úrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Einn úrvalsdeildarslagur verður í umferðinni.

Sverrir Þór: Við áttum ekkert skilið

"Við vorum bara arfaslakir og Grindvíkingar tilbúnir frá fyrstu mínútu. Þeir stjórnuðu leiknum, voru mikið betri og við komumst aldrei almennilega nálægt," sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir tap gegn nágrönnunum úr Grindavík í Geysisbikarnum í kvöld.

Elvar og Kristófer á leiðinni heim

Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru á förum frá franska félaginu Denain sem þeir gengu til liðs við í sumar. Mbl.is greinir frá þessu í dag.

LeBron átti engin svör við Toronto Raptors

Toronto Raptors og Milwaukee Bucks eru á hörku siglingu í NBA deildinni og unnu þægilega sigra í nótt. LeBron James og félagar í LA Lakers hafa aðeins unnið fjóra af fyrstu tíu leikjum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir