Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 97-88 | Finnur og Emil unnu gömlu félagana

Það var leikinn sveiflukenndur körfuboltaleikur í DHL höllinni í kvöld þegar KR sigruðu Hauka með 97 stigum gegn 88 í kvöld. Leikurinn var liður í sjöundu umferð Domino´s deildar karla. Fyrir leikinn í kvöld voru Haukar í sjöunda sæti með sex stig og KR tveimur sætum ofar með átta stig.

Helena: Vildi prófa eitthvað nýtt

Valur vann lottóvinninginn í Domino's deild kvenna í dag þegar Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við Hlíðarendafélagið.

Valsmenn kynna Helenu á blaðamannfundi í hádeginu

Valsmenn hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Samkvæmt heimildum Vísis munu þeir opinbera það þar að Helena Sverrisdóttir ætli spila við hlið systur sinnar í Val í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur.

Martin veikur en setti samt 45 stig

Justin Martin átti stórleik fyrir ÍR í sigri á Val í Domino's deild karla. Martin skoraði 45 stig en sagði eftir leik að hann væri hundveikur

Fátt fær stöðvað meistarana

Golden State Warriors vann sjö stiga sigur á Atlanta, 110-103, í NBA-deildinni í nótt. Houston vann tíu stiga sigur á Denver og Cleveland kláraði Charlotte auðveldlega.

Haukur Helgi öflugur í Meistaradeildarsigri

Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er franska liðið Nanterre 92 bar sigurorð af Umana Reyer Venezia, 99-87, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld.

Helena og Finnur á leiðinni heim

Helena Sverrisdóttir er á leiðinni heim til Íslands úr atvinnumennsku. Finnur Atli Magnússon kemur með henni og gæti spilað með KR í Domino's deild karla.

Houston Rockets strax búið að gefast upp á Carmelo Anthony

Carmelo Anthony hefur misst af tveimur síðustu leikjum með Houston Rockets í NBA-deildinni og ástæðan eru sögð vera veikindi. Orðrómurinn er hinsvegar að Houston Rockets sé að leita að leið til að losa sig við leikmanninn.

LeBron tróð fyrir sigri Lakers

LeBron James tróð fyrir sigri Los Angeles Lakers gegn Atlanta Hawks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann sinn þriðja leik í röð á tímabilinu.

Loksins fór vörn Lakers í gang

Það tók lið LA Lakers 12 leiki að ná að halda andstæðingi sínum undir 100 stigum og það gott betur þegar liðið vann Sacramento Kings 101-86.

Körfuboltakvöld um Hákon: Nettur Teitur í honum

Hákon Örn Hjálmarsson hefur þurft að stíga upp og axla mikla ábyrgð í fjarveru Matthíasar Orra Sigurðarsonar í liði ÍR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru mjög hrifnir af hinum unga Hákoni.

Körfuboltakvöld: Algjört ráðaleysi hjá Stjörnunni

Meistaraefnin í Stjörnunni töpuðu nokkuð óvænt fyrir Val í sjöttu umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport voru myrkir í máli þegar þeir ræddu ástandið í Garðabænum.

Hayward fékk kaldar móttökur í Utah

Gordon Hayward fékk kaldar móttökur við endurkomuna til Utah og labbaði af vellinum tómhentur eftir tap fyrir gömlu liðsfélögunum í Utah Jazz.

Sjá næstu 50 fréttir