Fleiri fréttir

Jóhann Þór: Veit ekki hvort ég haldi áfram hérna

Það var ekki laust við ákveðið vonleysi hjá Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur eftir 97-62 tapið gegn Keflavík á heimavelli í kvöld og hann íhugar að hætta þjálfun liðsins.

Martin frábær í Evrópusigri

Martin Hermannsson átti frábæran leik fyrir Alba Berlin sem vann níu stiga sigur, 102-93, á franska liðinu Limoges í Evrópubikarnum.

Körfuboltakvöld: Frábært hjá Haukum að fá Lele

Haukar höfðu betur gegn Val í annari umferð Domino's deild kvenna í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitaeinvígið í vor. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn.

Stjarnan með fullt hús stiga

Stjarnan vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði nýliða KR í kvöld. Skallagrímur vann nauman sigur á Breiðabliki í Borgarnesi.

Tap hjá meisturunum gegn Phoenix

NBA-liðin halda áfram að hita upp fyrir komandi tímabil. Nokkrir leikir voru í nótt og þar var eitthvað um óvænt úrslit; meðal annars að meistararnir í Golden State töpuðu heima gegn Phoenix Suns, 117-109.

Keflavík án stiga eftir tvo leiki

Íslandsmeistaraefnin í Keflavík byrja tímabilið í Dominos-deild kvenna á tveimur tapleikjum í röð en liðið tapaði fyrir Snæfell, 87-75, í Stykkishólmi í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir