Fleiri fréttir

Sigurður Gunnar í ÍR

Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur gert samning við ÍR í Dominos-deild karla um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Karfan greinir frá.

Stólarnir fá til sín Króata

Tindastóll hefur samið við Króatann Dino Butorac um að spila með liðinu í Domino's deild karla í vetur.

Fyrrum WNBA leikmaður í Breiðablik

Breiðablik hefur samið við bandaríska leikmanninn Kelly Faris um að leika með liðinu í Domino's deild kvenna í vetur. Um er að ræða mjög reyndan leikmann sem spilaði meðal annars í WNBA.

Skellur gegn Póllandi

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri tapaði stórt gegn Pólverjum í öðrum leik liðsins á EM í Saravejo. Lokatölur 105-75.

LeBron mætir Golden State á jólunum

Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar.

Tap gegn Kýpur í fjórða leik

Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri tapaði fyrir Kýpur í fjórða leik sínum á EM U18 í Austurríki.

Annað tapið kom gegn Rúmeníu

Körfuboltalandslið kvenna átján ára og yngri tapaði gegn Rúmeníu í þriðja leik liðsins í B-deild á EM í Austurríki, 49-63.

Strákarnir enduðu EM á stórsigri

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum átján ára og yngri lenti í 15. sæti á EM U18 sem fór fram í Skopje í Makedóníu síðustu vikuna.

Sýndi ungur afburðagáfur

Kári Jónsson er búinn að semja við spænska stórliðið Barcelona. Hann mun leika með B-liði félagsins. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði Kára í yngri landsliðum Íslands og þekkir vel til Hafnfirðingsins knáa.

Kári orðaður við stórlið Barcelona

Kári Jónsson, bakvörður Hauka og íslenska körfuboltalandsliðsins, gæti verið á leiðinni í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta ef marka má heimildir körfuboltafréttasíðunnar Sportando.

Skellur gegn Ísrael

Íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu skipað drengjum átján ára og yngri fengu skell gegn Ísrael, 92-60, í lokaleik riðilsins á EM U18 í Skopje.

Sjá næstu 50 fréttir