Fleiri fréttir

LeBron mætir Golden State á jólunum

Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar.

Tap gegn Kýpur í fjórða leik

Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri tapaði fyrir Kýpur í fjórða leik sínum á EM U18 í Austurríki.

Annað tapið kom gegn Rúmeníu

Körfuboltalandslið kvenna átján ára og yngri tapaði gegn Rúmeníu í þriðja leik liðsins í B-deild á EM í Austurríki, 49-63.

Strákarnir enduðu EM á stórsigri

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum átján ára og yngri lenti í 15. sæti á EM U18 sem fór fram í Skopje í Makedóníu síðustu vikuna.

Sýndi ungur afburðagáfur

Kári Jónsson er búinn að semja við spænska stórliðið Barcelona. Hann mun leika með B-liði félagsins. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði Kára í yngri landsliðum Íslands og þekkir vel til Hafnfirðingsins knáa.

Kári orðaður við stórlið Barcelona

Kári Jónsson, bakvörður Hauka og íslenska körfuboltalandsliðsins, gæti verið á leiðinni í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta ef marka má heimildir körfuboltafréttasíðunnar Sportando.

Skellur gegn Ísrael

Íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu skipað drengjum átján ára og yngri fengu skell gegn Ísrael, 92-60, í lokaleik riðilsins á EM U18 í Skopje.

Marques Oliver til liðs við Hauka

Bandaríkjamaðurinn Marques Oliver mun spila með Haukum í Domino's deild karla í vetur. Félagið greindi frá þessu í dag.

Íslandsmeistari með Keflavík skrifar NBA-söguna

Jennifer Boucek er einn af eftirminnilegustu bandarísku leikmönnunum sem hafa spilað í íslensku kvennadeildinni í körfubolta og nú tuttugu árum síðar er hún að stíga söguleg skref í NBA-deildinni í körfubolta.

Stórt tap gegn Tékkum

Íslenska undir 18 ára landsliðið í körfubolta tapaði í dag öðrum leik sínum á EM U18 í Makedóníu. Tékkar höfðu betur gegn íslensku strákunum með 22 stigum.

Grátleg tap gegn heimamönnum hjá U18

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átján ára og yngri tapaði grátlega fyrir Makedóníu í fyrsta leik liðsins á EM í Skopje, 62-60.

Tryggvi sendur á lán í vetur

Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason mun ekki leika með Valencia á komandi tímabili. Félagið mun lána hann til liðs í efstu deild á Spáni þar sem hann fær meiri spiltíma.

KR-ingar komnir með Kana

28 ára gamall framherji sem lék síðast undir stjórn Keith Vassell hefur samið við Íslandsmeistara KR.

Sjá næstu 50 fréttir