Fleiri fréttir

Haukar semja við Slóvena

Slóvenski bakvörðurinn Matic Macek mun leika með Haukum í Dominos deild karla á komandi leiktíð.

Isaiah Thomas í Denver

Isaiah Thomas er orðinn leikmaður Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta. Hann samdi við liðið til eins árs.

Daði Lár fer frá Keflavík

Daði Lár Jónsson mun ekki spila með Keflavík á komandi leiktíð í Domino's deild karla. Hann staðfesti þetta við Karfan.is í kvöld.

Frumraun Tryggva í kvöld

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, mun hefja leik með Toronto Raptors í Summer League (sumardeildinni) í kvöld.

Sigurður Gunnar yfirgefur Grindavík

Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki leika með Grindavík í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag.

Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland

LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar.

Höfum tekið miklum framförum í þessari undankeppni

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var skiljanlega afar svekktur þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi. Tap gegn heimamönnum gerði út um vonir Íslands á að komast á HM.

Lakers bæta Rondo við leikmannalistann

Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins.

Finnar henta okkur ágætlega

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir því finnska í Helsinki í dag og þarf sigur til að komast í milliriðla í undankeppni HM 2019. Fyrirliði íslenska liðsins segir leikstíl Íslands og Finnlands ekki ósvipaðan.

Sjá næstu 50 fréttir