Fleiri fréttir

Tveir NBA-þjálfarar reknir

Deildarkeppninni í NBA-deildinni er lokið og þeim tímapunkti fylgja breytingar. Þjálfarar eru því að fá sparkið í deildinni núna.

Nýliði á fertugsaldri sló í gegn hjá Lakers

Lífið getur verið skrítið og það þekkir Andre Ingram vel. Í sömu vikunni kenndi hann unglingum stærðfræði og spilaði svo körfubolta fyrir LA Lakers með Magic Johnson og Will Ferrell í stúkunni.

Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari

Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson.

NBA: Golden State tapaði með 40 stigum í nótt

Golden State Warriors liðið hefur titil að verja í NBA-deildinni í körfubolta en það er ekki hægt að segja að staðan sé góð á liðinu nú rétt fyrir úrslitakeppnina.

Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur

Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.