Fleiri fréttir

Dómaranefnd kærði brot Ryan Taylor

Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið í samræmi við dómara leiks ÍR og Stjörnunnar í gærkvöld að kæra atvik sem átti sér stað í þeim leik þar sem Ryan Taylor virtist slá Hlyn Bæringsson í höfuðið.

Hlynur var „kýldur niður:“ Það var tekið upp eitthvað „show“

Mikill hiti var í mönnum í Seljaskóla í kvöld þar sem ÍR og Stjarnan mættust í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. ÍR fór með þriggja stiga sigur, 67-64, eftir háspennu leik. Mikil harka var í leiknum og í fyrsta leikhluta átti sér stað atvik þar sem Ryan Taylor, leikmaður ÍR, virðist slá Hlyn Bæringsson hjá Stjörnunni í höfuðið.

Tröllatroðsla Kristófers yfir Ragga Nat

Kristófer Acox, leikmaður KR, sýndi ótrúleg tilþrif í leik liðsins gegn Njarðvík í þriðja leik 8-liða liðanna Dominos-deildar karla í kvöld. KR getur sópað Njarðvík úr keppni með sigri.

Combs meiddur og ekki meira með Stjörnunni

Darrell Combs, annar Bandaríkjamaðurinn í liði Stjörnunnar í Dominos-deild karla, er frá vegna meiðsla og mun hann ekki leika meira með liðinu á tímabilinu.

Stólarnir fögnuðu stórsigri með nýmjólk og samloku

Tindastóll er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík en liðin eigast við í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin og eru Stólarnir komnir í kjörstöðu.

Kári: Besta orðið yfir þetta er lygilegt

Leikmenn og áhorfendur trúðu varla sínum eigin augum þegar Kári Jónsson leikmaður Hauka skoraði ótrúlega sigurkörfu gegn Keflavík yfir völlinn í kvöld.

Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn

"Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld.

Hrafn: Bið Borche afsökunar

Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með sína menn eftir góðan sigur gegn ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar.

Martin stigahæstur gegn toppliðinu

Martin Hermannsson var frábær er lið hans, Chalons-Reims, tapaði með minnsta mun 76-75, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Leikurinn var gífurlega spennandi.

Daníel: Hvað brást?

Daníel Guðmundsson þjáfari Njarðvíkur var alls ekki sáttur í leikslok, eftir stórtap gegn KR í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í Dominos-deildinni.

Lue hættir tímabundið hjá Cleveland

Tyronn Lue hefur vikið tímabundið úr starfi þjálfara Cleveland Cavaliers af heilsufarsástæðum. Félagið tilkynnti brottför Lue í dag.

Glóðarauga á báðum og ekki vitað hvort nefið sé brotið

Helena Sverrisdóttir er með glóðarauga á báðum augum eftir samstuð við Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Hauka og Breiðabliks á Ásvöllum um helgina. Helena fékk einnig skurð á nefið en ekki er hægt að segja til um hvort um nefbrot sé að ræða fyrr en eftir nokkra daga.

Dinkins skaut Skallagrím í kaf

Skallagrímur varð af mikilvægum stigum í baráttunni við Stjörnuna um síðasta sætið í úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna er liðið tapaði fyrir Keflavík, 86-82, í Borgarnesi í dag.

Martin og Haukur í tapliðum

Martin Hermannsson skoraði þrettán stig fyrir Châlons-Reims þegar liðið tapaði með fjórtán stiga mun, 91-77, gegn Chalon/Saône í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir