Fleiri fréttir

Martin og Haukur í tapliðum

Martin Hermannsson skoraði þrettán stig fyrir Châlons-Reims þegar liðið tapaði með fjórtán stiga mun, 91-77, gegn Chalon/Saône í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

ÍR rannsakar skemmdarverkið í Seljaskóla

Körfuknattleiksdeild ÍR sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna skemmdarverkanna sem unnin voru í búningsklefa Stjörnunnar á meðan leik liðanna tveggja stóð í Seljaskóla í gær.

Darri fer frá KR eftir tímabilið

Darri Hilmarsson, leikmaður KR í Dominos-deild karla, mun hætta að spila með liðinu eftir yfirstandandi tímabil, en þetta kemur fram í KR-blaðinu sem kom nú út fyrir úrslitakeppnina.

Skallagrímur skaust upp fyrir Stjörnuna og spennan magnast

Brittany Dinkins tryggði Keflavík sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik, 81-78, í Dominos-deild kvenna í kvöld, en þrír leikir voru í deildinni í kvöld. Skallagrímur skaust upp fyrir Stjörnuna og Njarðvík tapaði enn einum leiknum.

Davidson eitt af fimm mögulegum öskubuskuævintýrum

Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson fá mjög erfiðan mótherja í fyrstu umferð úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans en sumir eru á því að þeir gætu komið á óvart á móti Kentucky.

San Antonio í tómu rugli

San Antonio Spurs tapar og tapar þessa dagana í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið sínum þriðja leik í röð. Að þessu sinni gegn Houston Rockets.

Skallagrímur sigraði Val í Fjósinu

Skallagrímur vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna þegar liðið lagði Val að velli á heimavelli sínum í Borgarnesi í kvöld.

Domino's Körfuboltakvöld: Topp 10 tilþrifin

Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Uppgjörsþáttur Kjartan Atla og félaga fór fram á föstudagskvöldið.

San Antonio Spurs tapaði

San Antonio Spurs laut í lægra hald gegn Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum í nótt en Russel Westbrook átti góðan leik í liði Oklahoma og skoraði 21 stig.

Domino's Körfuboltakvöld: Smjörsalan er að styrkja þessa leikmenn

Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Það hafa ófá mistökin litið dagsinis ljós og fór Fannar Ólafsson yfir það sem stóð upp úr í "Fannar skammar“ í uppgjörsþætti Domino's Körfuboltakvölds í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir