Fleiri fréttir

Jón Halldór: „Craig átti að hætta eftir Finnland“

Jón Halldór Eðvaldsson, körfuboltasérfræðingur í Körfuboltakvöldi, segir að KKí hafi átt að segja skilið við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands, eftir Eurobasket í Finnlandi. Jón Halldór var í viðtali í Akraborginni.

Sannleikurinn kostaði Cuban meira en 60 milljónir

Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, fékk stóra sekt frá yfirmanni NBA-deildarinni í gær og það fyrir að segja sannleikann og tala um hlut sem enginn er í vafa um að tíðkist í deildinni.

LeBron vill ekki breyta úrslitakeppninni

Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, viðraði þá hugmynd á dögunum að breyta úrslitakeppni deildarinnar en sú hugmynd hefur fengið misjafnar undirtektir.

Njarðvík kastaði frá sér unnum leik

Skallagrímur hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabæ og Breiðablik bjargaði sér fyrir horn gegn stigalausum Njarðvíkurstúlkum í Reykjanesbæ, en leikirnir voru liðir af 20. umferð Dominos-deildar kvenna.

Tryggvi lendir rétt fyrir leik

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar gegn Finnum í undankeppni HM á föstudaginn og stóri maðurinn, Tryggvi Snær Hlinason, kemur nánast hlaupandi í Höllina af flugvellinum.

Craig: „Finnur með hugann við verkefnið“

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að Finnur Freyr Stefánsson, astoðarlandsliðsþjálfari, sé með fullan hug við landsliðsverkefnin í vikunni, en Finnur íhugar að hætta eins og kom fram í Akraborginni í gær.

Lifandi þjóðsöngur í Laugardalshöll

KKÍ býður til körfuboltaveislu á föstudagskvöldið er Ísland mætir Finnlandi í undankeppni HM2019 þar sem þjóðsöngurinn verður meðal annars fluttur í lifandi flutningi.

Sautján manna hópur æfir í vikunni

Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, hefur valið sautján manna hóp sem æfir í vikunni fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2019 um helgina.

Finnur Freyr: „Hefur hvarflað að mér að hætta hjá KKÍ“

Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR og aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, íhugar að stíga til hliðar sem landsliðsþjálfari, en mikið hefur verið rætt og ritað um körfuboltalandsliðið í kjölfar æfingarhelgar sem var um helgina.

Alltaf sjóðandi heitur á móti bestu liðum deildarinnar

Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í gær. Frábært gengi liðsins í innbyrðisleikjum toppliðanna vekur mikla athygli og þá ekki síst frammistaða eins leikmanns í þessum leikjum.

Logi: Þessi hópur var hið fullkomna lið og eins og bræður mínir

Logi Gunnarsson sagði Vísi frá því í dag að hann muni spila sína síðustu landsleiki í Laugardalshöllinni á föstudags- og sunnudagskvöldið. Logi hefur spilað 145 landsleiki fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og skorað meira en 1400 stig og 200 þriggja stiga körfur fyrir liðið.

Formaður KKÍ: Alltaf gott að vera vitur eftir á

Það vantaði ekki umræðuna í körfuboltahreyfingunni um helgina út af umdeildri æfingahelgi hjá landsliðinu. Um fátt annað var rætt þó svo frábærir leikir væru fyrir helgi og í gær.

Körfuboltakvöld: Framlenging

Úrslitakeppnin var rædd í Framlengingu Körfuboltakvölds hjá Kjartani Atla Kjartanssyni og félögum.

Einar Árni hættir í vor og Baldur tekur við

Einar Árni Jóhannsson hættir sem þjálfari Þór Þorlákshöfn í vor eftir þrjú tímabil í Þorlákshöfn. Aðstoðarmaður hans þessi þrjú, Baldur Þór Ragnarsson, mun taka við liðinu og stýra á næsta tímabili.

Velkominn í þennan NBA-hóp herra Jokic

Serbíumaðurinn Nikola Jokic átti frábæran leik í NBA-deildinni í nótt og kom sér líka með því á fleiri en eina síðu í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir