Fleiri fréttir

Stórtap í Svartfjallalandi

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Svartfjallalandi ytra í kvöld í undankeppni Eurobasket kvenna 2019.

Draymond Green stýrði Warrors til sigurs

Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum.

Stórleikur Helenu dugði skammt gegn Bosníu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er enn án stiga í A-riðli undankeppni EM 2019. Íslensku stelpurnar mættu Bosníu í Sara­jevo á laugardaginn og töpuðu með 30 stiga mun, 97-67.

LeBron James sá um Celtics

Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Körfuboltakvöld: Lið umferðarinnar

Sautjánda umferð í Domino's deild karla í körfubolta kláraðist á föstudagskvöldið en þar völdu sérfræðingarnir lið og þjálfara umferðarinnar.

Thompson stigahæstur í sigri Golden State

Golden State Warriors fór með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs í NBA körfuboltanum í nótt en það var Klay Thompson sem fór fyrir liði Golden State en hann skoraði 25 stig.

Körfuboltakvöld: Er blaðran sprungin hjá ÍR?

Framlengingin í Domino's Körfuboltakvöldi var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en með honum voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson.

Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR

Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Óhætt er að segja að þegar að talið barst að sprittnotkun KR leikmanna eftir sigur liðsins á Grindavík í gær, hafi Fannar Ólafsson ekki getað lent hneykslun sinni. Sjá má þessa skemmtilegu umræðu í spilaranum í fréttinni.

Griffin tapaði gegn sínu gamla liði

Fyrsti leikur Blake Griffin gegn sínu gamla liði, L.A. Clippers, fór ekki líkt og hann hafði vonast eftir. Gekk hann niðurlútur af velli í leikslok og virti ekki neinn leikmann eða þjálfara Clippers viðlits.

Körfuboltakvöld: Villan á Króknum

Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson.

Barkley tapaði 410 milljónum króna

Vinur Charles Barkley virðist hafa svikið hann illilega og eftir stendur fyrrum körfuboltamaðurinn rúmum 400 milljónum fátækari.

Önnur risaskiptin í NBA | Wade snýr aftur til Miami

Það er nóg að gerast í NBA-körfuboltanum í dag, en eins og við greindum frá fyrr í dag þá skipti Isaiah Thomas frá Cleveland til LA Lakers og Cleveland heldur áfram að skipta út liðinu sínu.

Isaiah Thomas í Lakers

Isaiah Thomas er genginn í raðir Lakers á skiptum frá Cleveland, en þetta herma heimildir ESPN fréttastofunar. Skiptin á Thomas eru hluti af fjögurra manna skiptisamning félaganna.

Sjá næstu 50 fréttir