Fleiri fréttir

OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum

Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks.

Haukur Helgi stigahæstur í tapi

Haukur Helgi Pálsson átti virkilega góðan leik þegar lið hans Cholet tapaði gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 78-62.

Olnbogaskot Elliott kært til aganefndar KKÍ

Dominique Elliott, leikmaður karlaliðs Keflavíkur, hefur verið kærður til Aga- og úrskurðanefndar KKÍ vegna framkomu sinnar í leik Keflavíkur og Þórs í Þorlákshöfn í Domino´s deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið.

Flautukarfa Elvars gat ekki komið í veg fyrir tap

Elvar Már kom Barry í framlengingu með því að skora fimm síðustu stig liðsins í venjulegum leiktíma, þar af flautukörfu, en gat ekki komið í veg fyrir tap í framlengingunni gegn Southern Florida Mocs.

Frábær þriðji leikhluti skilaði Keflavík og Val sigri

Keflavík vann 29 stiga sigur á Skallagrím í Dominos-deild kvenna en á sama tíma unnu Valskonur 22 stiga sigur gegn Njarðvík en bæði þessi lið settu í lás í varnarleiknum í þriðja leikhluta sem átti stóran þátt í sigrinum.

KR-ingar komnir með nýjan Kana

Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa samið við Bandaríkjamanninn Kendall Pollard um að leika með liðinu út tímabilið.

Martin besti maður vallarins í sigri

Martin Hermannsson átti stórleik í liði Chalons-Reims sem vann sterkan útisigur á Antibes í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Umfjöllun: Þór Þ. - Keflavík 76-79 | Loksins vann Keflavík

Keflavík vann afar mikilvægan sigur á Þór í Þorlákshöfn í kvöld, 79-76, en liðin voru fyrir leikinn í áttunda og níunda sæti deildarinnar og því í harðri baráttu um síðasta sætið í úrslitakeppninni sem styttist óðum í.

Áhorfandi ögraði svekktum Westbrook | Myndband

Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, náði sem betur fer að halda ró sinni er áhorfandi óð inn á völlinn eftir leik Oklahoma í nótt og ögraði honum með hegðun sinni.

Griffin kann ekkert að kyssa

Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir körfuboltakappann Blake Griffin. Fyrst var hann sendur úr sólinni í LA yfir í kaldan í Detroit og nú er verið að segja að hann kunni ekkert að kyssa.

Jóhann Þór: Þriðja eða fjórða hraðmótið framundan

"Við náðum að herða vörnina. Þetta var vanvirðing þessar fyrstu tíu mínútur. Við fengum flott framlag frá bekknum, strákar sem komu inn og sneru þessu við. Heilt yfir er ég nokkuð sáttur,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir þægilegan sigur á botnliði Hattar í Dominos-deildinni í kvöld.

Með þrennu í öllum leikjunum sínum á móti litlu systur

Helena Sverrisdóttir stimplaði sig aftur inn í Domino´s deild kvenna í gær með því að ná þrefaldri tvennu í sigri á toppliðinu á Ásvöllum. Þetta var fyrsti leikur hennar eftir rúmlega mánaðardvöl í Slóvakíu.

LeBron orðaður við Golden State

ESPN greinir frá því í dag að ekki sé útilokað að LeBron James fari í viðræður við meistara Golden State Warriors næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir