Fleiri fréttir

Dani best eftir stórbrotinn leik

Eins og alltaf á föstudagskvöldum þá gerðu Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi upp síðustu umferð í Domino's deildu karla og kvenna í gærkvöld.

Martin stigahæstur í tapi

Martin Hermannsson var meðal stigahæstu manna í tapi Chalons-Reims gegn Boulazac í frönsku úrvaldeildinni í körfubolta í kvöld.

Háspenna í Valsheimilinu

Valur sigraði Skallagrím í hörkuspennandi leik í Valsheimilinu í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Kristinn fær ekki að spila með Njarðvík

Kristinn Pálsson gekk til liðs við Njarðvík fyrr í vetur þegar hann kom heim úr háskólaboltanum. Nú má hann hins vegar ekki leika með Njarðvík vegna málsmeðferðar hjá FIBA.

Kawhi Leonard vill fara frá Spurs

Kawhi Leonard vill losna frá liði San Antonio Spurs en samband hans við forráðamenn liðsins er mjög stirt samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs.

Stal bikartitlinum í Slóvakíu: Þetta var svo dramatískt

Helena Sverrisdóttir, ein besta körfuboltakona landsins, fagnaði bikarmeistaratitli í Slóvakíu um helgina. Hún hlakkar til að koma heim til Íslands í Hauka og klára tímabilið. Verður án fjölskyldunnar í tíu daga.

Kidd rekinn frá Bucks

Jason Kidd var látinn taka pokann sinn hjá Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta í dag. ESPN greinir frá.

Tony Parker ekki lengur byrjunarliðsmaður hjá Spurs

Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins.

Haukar unnu Snæfell í æsispennandi leik

Whitney Michelle Frazier skoraði 28 stig og Dýrfinna Arnardóttir skoraði 25 stig í sigri Hauka á Snæfelli í æsispennandi leik í Dominos deild kvenna í dag.

Hildur Björg stigahæst í tapi

Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur hennar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku B-deildarinnar í körfubolta

Sjá næstu 50 fréttir