Fleiri fréttir

Stærsti sigurinn í 22 ár

Tindastóll valtaði yfir bikarmeistara síðustu tveggja ára og Íslandsmeistara síðustu fjögurra ára, KR, 69-96 í úrslitaleiknum í Maltbikar karla. Sigur Tindastóls var sá stærsti í 22 ár í sögu bikarúrslitaleikja karla og sá næst stærsti frá upphafi.

Þóranna með slitið krossband

Keflavík mun ekki njóta krafta Þórönnu Kiku Hodge-Carr það sem eftir lifir af tímabilinu í Domino's deildinni í körfubolta, eða í úrslitaleik Maltbikarsins í dag, því hún er með slitið krossband

Finnur: Spiluðum hrikalega illa á köflum

KR komst í úrslit í Maltbikar karla eftir sigur á Breiðabliki í undanúrslitunum. Þjálfari KR-inga var þó allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum.

Stólarnir mæta sjóðheitum Haukum í Höllinni

Haukar og Tindastóll mætast í seinni undanúrslitaviðureign Malt bikars karla í körfubolta í kvöld. Emil Barja og Sigtryggur Arnar Björnsson eru báðir fullvissir um að sitt lið fari í úrslitaleikinn á laugardag.

Annar sigur Lakers í röð

Eftir níu tapleiki í röð hefur LA Lakers náð að vinna síðustu tvo leiki sína í NBA-deildinni.

Góður lokakafli skilaði Good Angels sigri

Eftir jafnan leik framan af settu Good Angels með Helenu Sverrisdóttir innanborðs í lás í vörninni og innbyrtu öruggan sigur á heimavelli í dag en Helena lét til sín taka á tölfræðitöflunni.

Curry bauð uppá skotsýningu gegn Clippers

Steph Curry fór á kostum í sannfærandi sigri Golden State Warriors á L.A. Clippers í nótt. Skoraði hann 45 stig í leiknum þrátt fyrir að spila aðeins þrjá leikhluta.

Sjá næstu 50 fréttir