Fleiri fréttir

Tap hjá Ægi og félögum

Ægir Þór Steinarsson var í liði Tau Castello sem tapaði fyrir Carramimbre Valladolid í spænsku 1. deildinni í körfubolta í kvöld.

Haukar í undanúrslit

Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Maltbikars karla í körfubolta með sigri á Keflavík í hörkuleik suður með sjó.

Keflavík í undanúrslit eftir sigur á KR

Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur unnu öruggan tuttugu stiga sigur á 1. deildar liði KR í 8-liða úrslitum Maltbikars kvenna í körfubolta í Keflavík í dag.

Harden með 48 stig í níunda sigri Rockets í röð

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að James Harden og Lebron James voru báðir magnaðir í nótt í sigrum liða sinna. Houston Rockets unnu endurkomusigur í Portland og Cleveland Cavaliers unnu sigur á heimavelli gegn ungu liði Philadelphia 76ers.

Elvar Már frábær í tvíframlengdum leik

Tvíframlengja þurfti leik Barry og Tampa í bandaríska háskólaboltanum í kvöld. Elvar Már Friðriksson hefði getað tryggt Barry sigurinn eftir fyrri framlenginguna, en flautuþristur hans geigaði og lengja þurfti leikinn aftur um fimm mínútur.

Hildur Björg stigahæst í sigri

Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur í Laboratorios unnu Vega Lagunera í spænsku 1. deildinni í körfubolta í kvöld.

Kobe Bryant peppaði Ernina

NBA goðsögnin Kobe Bryant hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Kobe er fæddur og uppalinn í Philadelphia og segist vera einn stærsti aðdáandi Eagles liðsins.

Sigurgöngu Cleveland Cavaliers lauk í Indiana

13 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers í NBA deildinni lauk í nótt í Indiana þar sem Indiana Pacers hafði betur í jöfnum leik, 106-102. Varð Pacers þar með fyrsta liðið til að vinna Cavaliers tvisvar á þessu tímabili.

Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi

Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92.

Martin keppir á stjörnuhelgi franska körfuboltans

Martin Hermansson er leikinn með körfuboltann eins og við þekkjum vel frá leikjum hans með íslenska körfuboltalandsliðinu á síðustu árum og það hefur heldur ekki farið framhjá Frökkunum í vetur.

Langmest talað um LeBron James á Twitter

Það er oft gaman að rýna í tölfræðina á Twitter en síðan tímabilið í NBA-deildinni er langoftast talað um LeBron James, leikmann Cleveland, af öllum íþróttamönnum heims.

Sjá næstu 50 fréttir