Fleiri fréttir

Kobe Bryant peppaði Ernina

NBA goðsögnin Kobe Bryant hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Kobe er fæddur og uppalinn í Philadelphia og segist vera einn stærsti aðdáandi Eagles liðsins.

Sigurgöngu Cleveland Cavaliers lauk í Indiana

13 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers í NBA deildinni lauk í nótt í Indiana þar sem Indiana Pacers hafði betur í jöfnum leik, 106-102. Varð Pacers þar með fyrsta liðið til að vinna Cavaliers tvisvar á þessu tímabili.

Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi

Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92.

Martin keppir á stjörnuhelgi franska körfuboltans

Martin Hermansson er leikinn með körfuboltann eins og við þekkjum vel frá leikjum hans með íslenska körfuboltalandsliðinu á síðustu árum og það hefur heldur ekki farið framhjá Frökkunum í vetur.

Langmest talað um LeBron James á Twitter

Það er oft gaman að rýna í tölfræðina á Twitter en síðan tímabilið í NBA-deildinni er langoftast talað um LeBron James, leikmann Cleveland, af öllum íþróttamönnum heims.

Sjá næstu 50 fréttir