Fleiri fréttir

Snorri lengi frá

Snorri Hrafnkelsson, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, leikur ekki með liðinu á næstunni.

NBA: Kyrie Irving með 47 stig í sextánda sigri Boston í röð | Myndbönd

Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en að þessu sinni þurfti liðið framlengingu og stór leik frá Kyrie Irving til að landa sextánda sigrinum í röð. Þrenna Russell Westbrook dugði OKC ekki til sigurs en Cleveland Cavaliers vann sinn fimmta leik í röð og New York Knicks á til þess að Los Angeles Clippers liðið tapaði sínum níunda leik í röð.

NBA: Stephen Curry með sinn besta leik á tímabilinu | Myndbönd

Stephen Curry átti flottan leik með Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en þurfti reyndar að setjast á bekkinn með sex villur þremur mínútum fyrir leikslok og treysta á það að félagar hans lönduðu sigrinum. Nýliðinn Lonzo Ball hjá LA Lakers náði sinni annarri þrennu á tímabilinu.

Sveinbjörn: Bara fyndnir gaurar að búa til sjónvarp

Reynsluboltinn Sveinbjörn Claessen er jafnan í stóru hlutverki í liði ÍR, bæði inn á vellinum og sem andlegur leiðtogi liðsins. Hann segir liðið hafa verið staðráðið í að spila vel eftir tapleikinn gegn Val í síðustu umferð.

Hlynur: Höfum verið langt niðri

„Við höfum verið í miklu basli, langt niðri og í einhverju kjaftæði. Það er gott að geta eitthvað,“ sagði Hlynur Bæringsson leikmaður Stjörnunnar eftir góðan sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Stjörnumenn jöfnuðu Grindavík að stigum með sigrinum.

Daníel: Þetta var svo ógeðslega lélegt hjá okkur í dag

Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, gat ekki verið annað en hundfúll með spilamennsku sinna manna í dag. Hans menn töpuðu gegn Haukum með 36 stigum fyrr í dag, 108-72. Líkt og tölurnar gefa til kynna var spilamennska Njarðvíkur alls ekki góð og var liðið skrefi á eftir liði Hauka frá fyrstu mínútu.

Fannar skammar: „Hann var með smjörfingur“

Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi og fór yfir málin eins og honum einum er lagið en hann byrjaði á því að sýna á sér skrokkinn á skemmtilegan máta.

Martin skoraði 12 stig í tapi

Franski körfuboltinn hélt áfram göngu sinni í dag með mörgum leikjum en Íslendingarnir Martin Hermannsson og Haukur Helgi voru báðir í eldlínunni í dag.

Hester byrjaður í endurhæfingu

Antonio Hester er ekki eins illa meiddur og fyrst var haldið, en hann er ekki brotinn á ökkla eins og óttast var og er þegar byrjaður í endurhæfingu.

LeBron með 39 stig í endurkomusigri

LeBron James fór á kostum í frábærum endurkomusigri Cleveland Cavaliers á Los Angeles Clippers í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Þurfum að horfa til framtíðar

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Domino's-deildinni í körfubolta, segir að frjálst flæði Bosman- leikmanna muni hjálpa landsbyggðinni. Hann vonast þó til að íslensk lið fyllist ekki af erlendu vinnuafli.

Trump vill þakkir frá UCLA-strákunum

Körfuboltastrákarnir frá UCLA-háskólanum munu ekki dvelja í fangelsi í Kína næstu árin því þeir eru komnir heim og það er líkast til Donald Trump Bandaríkjaforseta að þakka.

KR fékk Kana frá Sköllunum

Íslandsmeistarar KR eru búnir að bæta við sig Bandaríkjamanni og verða því með tvo slíka fram að jólum hið minnsta.

Sjá næstu 50 fréttir