Fleiri fréttir

Trump vill þakkir frá UCLA-strákunum

Körfuboltastrákarnir frá UCLA-háskólanum munu ekki dvelja í fangelsi í Kína næstu árin því þeir eru komnir heim og það er líkast til Donald Trump Bandaríkjaforseta að þakka.

KR fékk Kana frá Sköllunum

Íslandsmeistarar KR eru búnir að bæta við sig Bandaríkjamanni og verða því með tvo slíka fram að jólum hið minnsta.

Fógetinn í Stjörnuna

Stjarnan hefur samið við Sherrod Wright um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils.

Þrettándi sigur Boston í röð | Myndbönd

Ekkert virðist geta stöðvað Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt vann liðið þrettánda sigurinn í röð þegar það lagði Brooklyn Nets að velli, 102-109.

Jón Axel valinn leikmaður vikunnar

Jón Axel Guðmundsson var valinn leikmaður vikunnar í Atlantic 10 deild háskólaboltans í Bandaríkjunum ásmt Josh Cunningham, leikmanni Dayton.

Stelpurnar komnar til Slóvakíu | Myndir

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið til Ruzomberok í Slóvakíu þar sem þær mæta heimakonum í öðrum leik sínum í undankeppni EM á morgun.

Arnór frá í fjórar til sex vikur

Arnór Hermannsson, leikmaður KR í Domino's deildinni í körfubolta, brotnaði á hendi í leik með unglingaflokki KR í gærkvöld.

Ótrúleg karfa Curry │ Myndband

Stephen Curry skoraði ótrúlega körfu með langskoti á æfingu Golden State Warriors um helgina, en hann notaði ekki hendurnar við skotið

Tólfti sigur Boston í röð

Sigurganga Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta heldur áfram en í gær vann liðið Toronto Raptors með minnsta mun, 95-94, á heimavelli. Þetta var tólfti sigur Boston í röð.

Samvinna sem gefur góð fyrirheit

Það var ramman reip að draga hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta gegn Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 á laugardaginn. Svartfellingar voru alltaf skrefinu framar og unnu á endanum 22 stiga sigur, 62-84.

Framlengingin: Auðvitað þarf KR að fara að hafa áhyggjur | Myndband

Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku fyrir fimm málefni deildarinnar að vanda í lok þáttar á föstudaginn þar sem rædd var staða nágrannaliðanna KR og Vals, hvað væri upp á teningunum í Garðabænum hjá Stjörnunni og afrek Stólanna án Hester og framhaldið án hans.

Skórnir upp í hillu vegna höfuðmeiðsla

Fanney Lind Thomas, leikmaður Skallagríms í Domino's deild kvenna í körfubolta, hefur lagt skóna á hilluna, allavega tímabundið, vegna höfuðmeiðsla.

Martin stigahæstur í tapi

Martin Hermannsson var annar tveggja stigahæstu manna í liði Chalons-Reims sem lét í lægri hlut gegn Le Portel í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Ívar: Fyrri hálfleikurinn var frábær

Þrátt fyrir tap fyrir Svartfjallalandi, 62-84, í dag var Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, ánægður með frammistöðu sinna stelpna í leiknum.

Helena: Losnaði um Hildi undir körfunni

Helena Sverrisdóttir var aðeins einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu þegar Ísland tapaði 62-84 fyrir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 í kvöld.

Ellefti sigur Celtics í röð

Boston Celtics, sem spiluðu án síns besta leikmanns, Kyrie Irving, unnu endurkomusigur á Charlotte Hornets á heimavelli í nótt og hafa þar með unnið ellefu leiki í röð. Sitja þeir á toppi Austurdeildar NBA með 11 sigra og tvö töp.

Hrafn: Stórkostlegt áhyggjuefni

Það var ekki bjart yfir Hrafni Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn köstuðu frá sér unnum leik gegn Val í kvöld.

Jakob og félagar áfram á toppnum

Jakob Örn Sigurðarson hélt upp á endurkomu sína í íslenska körfuboltalandsliðið með því að hjálpa sínu liði Borås Basket að vinna fimm stiga útisigur á Jämtland í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir