Fleiri fréttir

Hester byrjaður í endurhæfingu

Antonio Hester er ekki eins illa meiddur og fyrst var haldið, en hann er ekki brotinn á ökkla eins og óttast var og er þegar byrjaður í endurhæfingu.

LeBron með 39 stig í endurkomusigri

LeBron James fór á kostum í frábærum endurkomusigri Cleveland Cavaliers á Los Angeles Clippers í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Þurfum að horfa til framtíðar

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Domino's-deildinni í körfubolta, segir að frjálst flæði Bosman- leikmanna muni hjálpa landsbyggðinni. Hann vonast þó til að íslensk lið fyllist ekki af erlendu vinnuafli.

Trump vill þakkir frá UCLA-strákunum

Körfuboltastrákarnir frá UCLA-háskólanum munu ekki dvelja í fangelsi í Kína næstu árin því þeir eru komnir heim og það er líkast til Donald Trump Bandaríkjaforseta að þakka.

KR fékk Kana frá Sköllunum

Íslandsmeistarar KR eru búnir að bæta við sig Bandaríkjamanni og verða því með tvo slíka fram að jólum hið minnsta.

Fógetinn í Stjörnuna

Stjarnan hefur samið við Sherrod Wright um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils.

Þrettándi sigur Boston í röð | Myndbönd

Ekkert virðist geta stöðvað Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt vann liðið þrettánda sigurinn í röð þegar það lagði Brooklyn Nets að velli, 102-109.

Jón Axel valinn leikmaður vikunnar

Jón Axel Guðmundsson var valinn leikmaður vikunnar í Atlantic 10 deild háskólaboltans í Bandaríkjunum ásmt Josh Cunningham, leikmanni Dayton.

Stelpurnar komnar til Slóvakíu | Myndir

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið til Ruzomberok í Slóvakíu þar sem þær mæta heimakonum í öðrum leik sínum í undankeppni EM á morgun.

Arnór frá í fjórar til sex vikur

Arnór Hermannsson, leikmaður KR í Domino's deildinni í körfubolta, brotnaði á hendi í leik með unglingaflokki KR í gærkvöld.

Ótrúleg karfa Curry │ Myndband

Stephen Curry skoraði ótrúlega körfu með langskoti á æfingu Golden State Warriors um helgina, en hann notaði ekki hendurnar við skotið

Tólfti sigur Boston í röð

Sigurganga Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta heldur áfram en í gær vann liðið Toronto Raptors með minnsta mun, 95-94, á heimavelli. Þetta var tólfti sigur Boston í röð.

Samvinna sem gefur góð fyrirheit

Það var ramman reip að draga hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta gegn Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 á laugardaginn. Svartfellingar voru alltaf skrefinu framar og unnu á endanum 22 stiga sigur, 62-84.

Framlengingin: Auðvitað þarf KR að fara að hafa áhyggjur | Myndband

Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku fyrir fimm málefni deildarinnar að vanda í lok þáttar á föstudaginn þar sem rædd var staða nágrannaliðanna KR og Vals, hvað væri upp á teningunum í Garðabænum hjá Stjörnunni og afrek Stólanna án Hester og framhaldið án hans.

Skórnir upp í hillu vegna höfuðmeiðsla

Fanney Lind Thomas, leikmaður Skallagríms í Domino's deild kvenna í körfubolta, hefur lagt skóna á hilluna, allavega tímabundið, vegna höfuðmeiðsla.

Sjá næstu 50 fréttir