Fleiri fréttir

Hjalti Þór: Okkur er alveg sama hvað öðrum finnst

Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Þórs, var að vonum sigurreifur eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Þórs en strákarnir hans unnu 90-78 sigur á Keflavík í 2. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 75-72 | Kanalausir Stjörnumenn unnu KR

Stjörnumenn unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR í kvöld, 75-72, þrátt fyrir að leika án bandarísks leikmanns. Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson átti frábæran leik og var með 13 stig og 21 fráköst. Stjarnan er með fullt hús á toppi Domino´s deildar karla eftir tvær umferðir.

Kári búinn að semja við Hauka

Haukar munu fá mikinn liðsstyrk í hádeginu í dag er Kári Jónsson skrifar undir samning við uppeldisfélag sitt.

Umfjöllun og viðöl: ÍR - Höttur 88-64 | Yfirburðir hjá ÍR-ingum

ÍR-ingar fylgdu eftir sigri á Króknum í fyrstu umferð með sannfærandi 24 stiga sigri á Hetti í kvöld, 88-64. Hattarmenn hafa því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum stórt og þetta gæti verið erfiður vetur fyrir nýliðana. ÍR-ingar eru hinsvegar líklegir til að gera góða hluti á þessu tímabili.

Ekki sjálfgefið að Kári fari aftur í Hauka

Kári Jónsson er hættur hjá Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann ætlar sér að spila í Domino's-deildinni í vetur en óvíst er með hvaða liði það verður. Kári ætlar að sjá til hvað honum stendur til boða hér heima.

Kári kominn heim

Körfuboltamaðurinn frábæri Kári Jónsson er hættur í Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann er í leit að liði.

Höttur skipti um Kana

Nýliðar Hattar í Dominos deild karla í körfubolta hafa fengið til liðs við sig nýjan bandarískan leikmann.

Njarðvík skiptir um Kana

Kvennalið Njarðvíkur í körfubolta hefur sagt upp samningi við hina bandarísku Eriku Williams.

Fannar skammar: "Hvað ertu að gera vinur?"

Hinn geysivinsæli liður, Fannar skammar, var að sjálfsögðu á dagskrá Domino's Körfuboltakvölds á föstudag þar sem fyrsta umferðin í deildunum var gerð upp.

Domino's Körfuboltakvöld: "Óafsakanlegt“

Njarðvíkingar voru ansi ósáttir með dómgæsluna undir lok leiks KR og Njarðvíkur í DHL-höllinni á fimmudag, en leikurinn var liður í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar.

Martin og Haukur góðir í sigurleikjum

Martin Hermannsson átti afar góðan leik fyrir Chalons-Reims í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, en Reims vann sex stiga sigur, 103-97 á Chalon/Saône.

Valur skellti Keflavík

Valur gerði sér lítið fyrir og skellti Keflavík í annari umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld, en lokatölur urðu 93-85 suður með sjó.

Fyrsti fimmfaldi meistarinn í sögu WNBA

Rebekkah Brunson hjálpaði Minnesota Lynx að verða WNBA-meistari í ár en Gaupurnar unnu Los Angeles Sparks í hreinum úrslitaleik um titilinn í kvenna NBA-deildinni í nótt.

Fyrsta framlenging vetrarins í Körfuboltakvöldi

Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hafa ekki alltaf sömu skoðanir á liðum og leikmönnum í Domino´s deild karla og Domino's Körfuboltakvöldið notar ávallt tækifæri og fer yfir nokkur hitamáli í framlengingunni í lok þáttarins.

Sjá næstu 50 fréttir