Fleiri fréttir

Frakkar unnu Pólverja

Frakkar unnu 75-78 sigur á Pólverjum í dag í æsispennandi leik í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta.

Finnur: Þeir fundu lausnir allan tímann

Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, var almennt ánægður með frammistöðu Íslands gegn Slóvenum á Evrópumótinu í körfubolta í dag, en sagði varnarleikinn vera helsta vandamál liðsins.

Martin: Erum eins og gatasigti í vörninni

Martin Hermannsson var ekki sáttur með varnarleik Íslendinga í tapinu gegn Slóveníu á Eurobasket fyrr í dag. Íslenska liðið fékk á sig 37 stig í öðrum leikhluta.

Ívar: Menn fljótir að gagnrýna

Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta og karlaliðs Hauka, fór yfir gengi Íslands á EM í körfubolta.

Haukur: Það er fyndið að heyra þetta

Haukur Helgi Pálsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjum sínum á EM í Helsinki með 30 stiga mun og eftir tapið á móti Póllandi fengu strákanir á sig talsverða gagnrýni.

Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir

Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag.

Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands

Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason.

Goran Dragic: Við vanmetum engan

Arnar Björnsson ræddi við Goran Dragic, leikmann Miami Heat og slóvenska landsliðsins, á æfingu slóvenska liðsins í dag en Slóvenar mæta Íslendingum á EM í körfubolta í Helsinki á morgun.

Martin: Það er hans verkefni að pæla í því

Martin Hermannsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjunum stórt á Evrópumótinu í Helsinki og fá nú bara tvo leiki til viðbótar til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket.

Sána í stað æfingar hjá Hlyni í dag

Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var ekki með á æfingu íslenska liðsins í keppnishöllinni í dag en kappinn glímir við veikindi.

Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður

Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið.

Brynjar: Geri það sem ég er bestur í

Brynjar Þór Björnsson, skytta íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að liðið verði að ná að spila meira en bara tuttugu mínútur góðar til að eiga séns í eins gott lið og Frakkar eru.

Sjá næstu 50 fréttir