Fleiri fréttir

Mér þykir fúlt að þessi staða sé komin upp

Ný regla KKÍ um að dómarar megi ekki þjálfa kemur sérstaklega illa við einn reyndasta dómara landsins, Jón Guðmundsson, sem hefur þjálfað í áratugi. KKÍ mun ekki endurskoða þessa ákvörðun sína og Jón veit ekki hvað hann mun gera.

Sigurður Gunnar kominn aftur í Grindavík

Grindvíkingar hafa fengið mikinn liðstyrk í karlakörfunni en félagið hefur náð samkomulagi við miðherjann Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í kvöld.

Martin stigahæstur í tapi gegn Rússum

Íslenska liðið náði að vinna sig aftur inn í leikinn gegn ógnarsterku liði Rússa í æfingarleik liðanna ytra en á endanum voru Rússarnir of sterkir fyrir íslenska liðið.

Martin stigahæstur í sigri á Ungverjalandi

Martin Hermannsson var stigahæstur með 14 stig og gældi við tvöfalda tvennu í 60-56 sigri á Ungverjalandi í æfingarleik sem fór fram í Kazan í Rússlandi í dag.

Martin: Stór og mikil áskorun

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur til Rússlands á morgun þar sem það mætir heimamönnum, Þjóðverjum og Ungverjum í æfingaleikjum. Þetta er liður í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins.

Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið

Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi.

Sá efnilegasti til Nebraska

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, besti ungi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta tímabili, mun leika með Nebraska háskólanum í vetur.

Jordan setur Kobe ofar en LeBron: Fimm toppar þrjá

Michael Jordan telur að Kobe Bryant eigi heima ofar á listanum yfir bestu leikmenn allra tíma en LeBron James. Að mati Jordans liggur munurinn á Kobe og LeBron í fjölda titla sem þeir hafa unnið.

Sjá næstu 50 fréttir